Gyllenhaal á ystu nöf á Íslandi 21. júní 2011 16:00 Hrikaleg ferð Bear Grylls viðurkennir að ferðin til Íslands hafi verið hrikaleg og að hann hafi virkilega reynt á þolmörk Hollywood-stjörnunnar Jake Gyllenhaal uppá Eyjafjallajökli. Ævintýramaðurinn Bear Grylls segir að ferð sín og Hollywood-stjörnunnar Jakes Gyllenhaal til Íslands hafi tekið virkilega á og þeir hafi þurft að horfast í augu við alvöru hættur. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl heimsóttu Grylls og Gyllenhaal landið til að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild en tökurnar fóru fram í grennd við Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Grylls ræddi um ferðlagið til Íslands við vefsíðuna Whatsontv.com og ævintýramaðurinn virtist hæstánægður með ferðina. „Fyrir nokkrum vikum fór ég með Jake Gyllenhaal til Íslands til að taka upp efni fyrir Born Survivor en Jake er sá leikari sem sagður hefur verið í besta forminu í Hollywood. Jake lýsti því yfir að hann vildi láta reyna á sig og honum varð að ósk sinni á Íslandi."Grylls segir þá hafa upplifað allskyns brjálaða hluti hér á landi. „Við sváfum í snjóhelli, fórum yfir vatnsmiklar ár og svo var það þetta hrikalega rok sem gerði okur lífið leitt." Ævintýramaðurinn bætir því við að hann hafi um tíma orðið eilítið stressaður, hann hafi verið búinn að lofa umboðsmanni Gyllenhaals að koma honum ósködduðum til byggða. „Það tókst og Gyllenhaal var algjörlega frábær." Þættir Bear Grylls hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en í nýjust þáttaröðinni fá frægir einstaklingar á borð við Gyllenhaal, Will Ferrell og Ben Stiller tækifæri til að takast á við óblíð náttúröfl. Íslandsþátturinn verður frumsýndur í ágúst. - fgg Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Ævintýramaðurinn Bear Grylls segir að ferð sín og Hollywood-stjörnunnar Jakes Gyllenhaal til Íslands hafi tekið virkilega á og þeir hafi þurft að horfast í augu við alvöru hættur. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl heimsóttu Grylls og Gyllenhaal landið til að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild en tökurnar fóru fram í grennd við Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Grylls ræddi um ferðlagið til Íslands við vefsíðuna Whatsontv.com og ævintýramaðurinn virtist hæstánægður með ferðina. „Fyrir nokkrum vikum fór ég með Jake Gyllenhaal til Íslands til að taka upp efni fyrir Born Survivor en Jake er sá leikari sem sagður hefur verið í besta forminu í Hollywood. Jake lýsti því yfir að hann vildi láta reyna á sig og honum varð að ósk sinni á Íslandi."Grylls segir þá hafa upplifað allskyns brjálaða hluti hér á landi. „Við sváfum í snjóhelli, fórum yfir vatnsmiklar ár og svo var það þetta hrikalega rok sem gerði okur lífið leitt." Ævintýramaðurinn bætir því við að hann hafi um tíma orðið eilítið stressaður, hann hafi verið búinn að lofa umboðsmanni Gyllenhaals að koma honum ósködduðum til byggða. „Það tókst og Gyllenhaal var algjörlega frábær." Þættir Bear Grylls hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en í nýjust þáttaröðinni fá frægir einstaklingar á borð við Gyllenhaal, Will Ferrell og Ben Stiller tækifæri til að takast á við óblíð náttúröfl. Íslandsþátturinn verður frumsýndur í ágúst. - fgg
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira