Verslanakeðjan Lindex skoðar Ísland 21. apríl 2011 09:00 Með Ísland í sigtinu Verslanakeðjan Lindex staðfestir áhuga á Íslandi og hefur meðal annars sett sig í samband við Smáralind. „Við erum stöðugt að þreifa fyrir okkur á nýjum alþjóðlegum mörkuðum. Ísland er á lista með öðrum löndum sem við erum að skoða náið en við getum ekki gefið nein ákveðin svör í augnablikinu,“ segir Kaisa Lyckdal, fjölmiðlafulltrúi verslanakeðjunnar Lindex. Þeir sem hafa eytt einhverjum tíma í Skandinavíu ættu að kannast við Lindex en hún orðin einn helsti keppinautur verslunarrisans Hennes& Mauritz. Lindex einbeitir sér að kvenna-og barnafatnaði ásamt því að vera með stóra nærfata- og fylgihlutadeild og er nú með yfir 100 búðir víðs vegar um Evrópu. Hún er hluti af finnsku Stockmann-samsteypunni en á rætur að rekja til Svíþjóðar þar sem Lindex nýtur mikilla vinsælda. „Ég get staðfest það að Lindex er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa verið í sambandi við okkur og sýnt áhuga en það þarf ekki að þýða neitt og við fáum fjöldann allan af fyrirspurnum að utan sem ná svo ekkert lengra,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, en hann segist fagna því ef verslanakeðjan ákveði að opna búð á Íslandi. „Við höfum fundið fyrir því að erlendir aðilar hafa haldið að sér höndum undanfarin ár vegna óvissunnar en núna er vonandi eitthvað að glæðast í þeim efnum.“ Lindex hefur verið að sækja í sig veðrið á síðustu árum, til dæmis með tískulínunni Fashion Report. Í vor frumsýnir fyrirtækið svo samstarf sitt við stjörnustílistann Rachel Zoe og er þeirrar línu beðið með eftirvæntingu. Það er því víst að Lindex yrði kærkomin viðbót í verslunarflóru landsins í framtíðinni.- áp Lífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
„Við erum stöðugt að þreifa fyrir okkur á nýjum alþjóðlegum mörkuðum. Ísland er á lista með öðrum löndum sem við erum að skoða náið en við getum ekki gefið nein ákveðin svör í augnablikinu,“ segir Kaisa Lyckdal, fjölmiðlafulltrúi verslanakeðjunnar Lindex. Þeir sem hafa eytt einhverjum tíma í Skandinavíu ættu að kannast við Lindex en hún orðin einn helsti keppinautur verslunarrisans Hennes& Mauritz. Lindex einbeitir sér að kvenna-og barnafatnaði ásamt því að vera með stóra nærfata- og fylgihlutadeild og er nú með yfir 100 búðir víðs vegar um Evrópu. Hún er hluti af finnsku Stockmann-samsteypunni en á rætur að rekja til Svíþjóðar þar sem Lindex nýtur mikilla vinsælda. „Ég get staðfest það að Lindex er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa verið í sambandi við okkur og sýnt áhuga en það þarf ekki að þýða neitt og við fáum fjöldann allan af fyrirspurnum að utan sem ná svo ekkert lengra,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, en hann segist fagna því ef verslanakeðjan ákveði að opna búð á Íslandi. „Við höfum fundið fyrir því að erlendir aðilar hafa haldið að sér höndum undanfarin ár vegna óvissunnar en núna er vonandi eitthvað að glæðast í þeim efnum.“ Lindex hefur verið að sækja í sig veðrið á síðustu árum, til dæmis með tískulínunni Fashion Report. Í vor frumsýnir fyrirtækið svo samstarf sitt við stjörnustílistann Rachel Zoe og er þeirrar línu beðið með eftirvæntingu. Það er því víst að Lindex yrði kærkomin viðbót í verslunarflóru landsins í framtíðinni.- áp
Lífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira