Valdís með nýja mynd á teikniborðinu 15. mars 2011 09:00 Valdís Óskarsdóttir er að skrifa kvikmyndahandrit sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. Fréttablaðið/Stefán Valdís Óskarsdóttir er að skrifa handrit að nýrri gamanmynd sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. „Titillinn segir voðalega mikið. Þetta fjallar svolítið um þeirra samverustundir og hvernig líf þessa fólks fléttast saman," segir Valdís. Hún hefur unnið með leikurunum í Vesturporti í síðustu tveimur myndum sínum, Sveitabrúðkaupi og Kóngavegi en hefur ekki ákveðið hvort áframhald verði á því samstarfi. Valdís, sem hefur getið sér gott orð bæði sem leikstjóri, handritshöfundur og klippari, segist ekki vita hvenær tökur á myndinni geta hafist eða hvort hún muni leikstýra. Fyrst þarf hún að ljúka við handritið, sækja um styrki og svo framvegis. „Ástandið á Íslandi er ekki alveg það besta til að framleiða bíómyndir. Það er lítið um peninga og mikill niðurskurður. Það er best að byrja á að klára handritið og sjá svo til." Hún getur vel hugsað sér að gera aðra mynd eins og Sveitabrúðkaup þar sem spuni leikaranna spilaði stóra rullu. „Það er ekki hægt að fá styrk frá Kvikmyndamiðstöð til að vinna mynd sem er ekki með fullskrifað handrit, því miður. Ég þarf að róa á önnur mið og reyna að finna einhverja leið til að framleiða myndir sem eru ekki alveg eftir bókinni," segir hún. Síðasta mynd hennar, Kóngavegur, kom út fyrir rúmu ári og fékk hún góðar viðtökur, þar á meðal fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu. Með aðalhlutverkin fóru Gísli Örn Garðarsson og Þjóðverjinn Daniel Brühl. -fb Lífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Valdís Óskarsdóttir er að skrifa handrit að nýrri gamanmynd sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. „Titillinn segir voðalega mikið. Þetta fjallar svolítið um þeirra samverustundir og hvernig líf þessa fólks fléttast saman," segir Valdís. Hún hefur unnið með leikurunum í Vesturporti í síðustu tveimur myndum sínum, Sveitabrúðkaupi og Kóngavegi en hefur ekki ákveðið hvort áframhald verði á því samstarfi. Valdís, sem hefur getið sér gott orð bæði sem leikstjóri, handritshöfundur og klippari, segist ekki vita hvenær tökur á myndinni geta hafist eða hvort hún muni leikstýra. Fyrst þarf hún að ljúka við handritið, sækja um styrki og svo framvegis. „Ástandið á Íslandi er ekki alveg það besta til að framleiða bíómyndir. Það er lítið um peninga og mikill niðurskurður. Það er best að byrja á að klára handritið og sjá svo til." Hún getur vel hugsað sér að gera aðra mynd eins og Sveitabrúðkaup þar sem spuni leikaranna spilaði stóra rullu. „Það er ekki hægt að fá styrk frá Kvikmyndamiðstöð til að vinna mynd sem er ekki með fullskrifað handrit, því miður. Ég þarf að róa á önnur mið og reyna að finna einhverja leið til að framleiða myndir sem eru ekki alveg eftir bókinni," segir hún. Síðasta mynd hennar, Kóngavegur, kom út fyrir rúmu ári og fékk hún góðar viðtökur, þar á meðal fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu. Með aðalhlutverkin fóru Gísli Örn Garðarsson og Þjóðverjinn Daniel Brühl. -fb
Lífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira