Dolce & Gabbana alsett stjörnum 6. mars 2011 06:00 Stjörnur leika stórt hlutverk hjá Dolce & Gabbana þessa dagana. Stjörnukjólar, -kápur og -bindi eru það sem koma skal samkvæmt Dolce & Gabbana. Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana sýndu á sér nýja og nokkuð ærslafulla hlið á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Þar voru stjörnur í aðalhlutverki og sáust þær jafnt á klæðnaði og fylgihlutum. Í sumum tilfellum voru heilu kjólarnir prýddir stórum sem smáum stjörnum en auk þess mátti sjá þær prentaðar á kraga, vasa og víðar á móti öðru efni. Yfirbragðið varð fyrir vikið heldur ungæðislegt og óhefðbundið.Myndir Nordicphotos/Getty.Þá voru karlmannleg kvenmannsföt áberandi og mikið um strákalegar dragtir, vesti, skyrtur og bindi. Stjörnurnar voru ekki langt undan og mátti sjá jakka með glitrandi stjörnukraga og skrautleg stjörnubindi. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stjörnukjólar, -kápur og -bindi eru það sem koma skal samkvæmt Dolce & Gabbana. Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana sýndu á sér nýja og nokkuð ærslafulla hlið á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Þar voru stjörnur í aðalhlutverki og sáust þær jafnt á klæðnaði og fylgihlutum. Í sumum tilfellum voru heilu kjólarnir prýddir stórum sem smáum stjörnum en auk þess mátti sjá þær prentaðar á kraga, vasa og víðar á móti öðru efni. Yfirbragðið varð fyrir vikið heldur ungæðislegt og óhefðbundið.Myndir Nordicphotos/Getty.Þá voru karlmannleg kvenmannsföt áberandi og mikið um strákalegar dragtir, vesti, skyrtur og bindi. Stjörnurnar voru ekki langt undan og mátti sjá jakka með glitrandi stjörnukraga og skrautleg stjörnubindi.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira