ÍR-ingar fóru létt með Haukana í Seljaskólanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2011 20:58 Sveinbjörn Claessen skoraði 12 stig í kvöld. ÍR-ingar unnu sinn annan stórsigur í röð í Seljaskólanum þegar þeir lögðu Hauka, 104-86, í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR-liðið vann aðeins 2 af fyrstu 10 deildarleikjum sínum í vetur en þetta var fimmti sigur Breiðhyltinga í síðustu sjö leikjum. Kelly Biedler var með 34 stig og 13 fráköst hjá ÍR og Nemanja Sovic skoraði 23 stig. Semaj Inge skoraði 20 stig fyrir Hauka og Gerald Robinson var með 15 stig. ÍR-ingar voru sterkari frá byrjun leiks og komust í 6-2, 11-4 og 17-9. ÍR-liðið var síðan tólf stigum yfir, 32-20, eftir fyrsta leikhlutann þar sem liðið hitti úr 67 prósent skota sinna þar af 7 af 10 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. ÍR-ingar héldu forskoti sínu í öðrum leikhlutanum og voru 57-44 yfir í hálfleik. Haukarnir réðu ekkert við Kelly Biedler eða Nemanja Sovic sem voru komnir saman með 41 stig í hálfleik, Bideler með 23 en Sovic með 18. Þeir félagar hittu saman úr 16 af 23 skotum sínum í hálfleiknum. ÍR-ingar gáfu ekkert eftir í þriðja leikhlutanum sem þeir unnu 23-13 og voru því 23 stigum yfir fyrir lokakleikhlutann, 80-57. Haukarnir náðu aðeins að laga stöðuna í lokin en ógnuðu aldrei sigri heimamanna. ÍR-Haukar 104-86 (32-20, 25-24, 23-13, 24-29) ÍR: Kelly Biedler 34/13 fráköst/3 varin skot, Nemanja Sovic 23, James Bartolotta 19/7 stoðsendingar, Sveinbjörn Claesson 12, Eiríkur Önundarson 11, Níels Dungal 3/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 2.Haukar: Semaj Inge 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Gerald Robinson 15/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 11, Örn Sigurðarson 11/4 fráköst, Haukur Óskarsson 8, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 6, Emil Barja 5/4 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 1, Guðmundur Kári Sævarsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira
ÍR-ingar unnu sinn annan stórsigur í röð í Seljaskólanum þegar þeir lögðu Hauka, 104-86, í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR-liðið vann aðeins 2 af fyrstu 10 deildarleikjum sínum í vetur en þetta var fimmti sigur Breiðhyltinga í síðustu sjö leikjum. Kelly Biedler var með 34 stig og 13 fráköst hjá ÍR og Nemanja Sovic skoraði 23 stig. Semaj Inge skoraði 20 stig fyrir Hauka og Gerald Robinson var með 15 stig. ÍR-ingar voru sterkari frá byrjun leiks og komust í 6-2, 11-4 og 17-9. ÍR-liðið var síðan tólf stigum yfir, 32-20, eftir fyrsta leikhlutann þar sem liðið hitti úr 67 prósent skota sinna þar af 7 af 10 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. ÍR-ingar héldu forskoti sínu í öðrum leikhlutanum og voru 57-44 yfir í hálfleik. Haukarnir réðu ekkert við Kelly Biedler eða Nemanja Sovic sem voru komnir saman með 41 stig í hálfleik, Bideler með 23 en Sovic með 18. Þeir félagar hittu saman úr 16 af 23 skotum sínum í hálfleiknum. ÍR-ingar gáfu ekkert eftir í þriðja leikhlutanum sem þeir unnu 23-13 og voru því 23 stigum yfir fyrir lokakleikhlutann, 80-57. Haukarnir náðu aðeins að laga stöðuna í lokin en ógnuðu aldrei sigri heimamanna. ÍR-Haukar 104-86 (32-20, 25-24, 23-13, 24-29) ÍR: Kelly Biedler 34/13 fráköst/3 varin skot, Nemanja Sovic 23, James Bartolotta 19/7 stoðsendingar, Sveinbjörn Claesson 12, Eiríkur Önundarson 11, Níels Dungal 3/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 2.Haukar: Semaj Inge 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Gerald Robinson 15/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 11, Örn Sigurðarson 11/4 fráköst, Haukur Óskarsson 8, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 6, Emil Barja 5/4 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 1, Guðmundur Kári Sævarsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira