Þessir fengu atkvæði í kjörinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2011 19:18 Gylfi Þór átti frábært ár og lenti í öðru sæti. Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1 Innlendar Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1
Innlendar Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga