Haukar unnu léttan sigur á lélegu Framliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2011 21:05 Einar Örn Jónsson stórskytta brýst hér í gegnum vörn Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. Haukarnir voru ekki búnir að vinna í síðustu þremur leikjum sínum og voru í hættu að dragast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin. Þeir kunna hinsvegar vel við sig í Safamýrinni sem þeir sýndu í kvöld en þetta var sjötti sigur Haukaliðsins í röð á Fram í húsinu. Haukar lögðu grunninn að góðri forystu með frábærum ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu átta mörk gegn einu og komust í 13-7. Haukar voru síðan með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. Framarar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og minnkuðu muninn í eitt mark, 18-19, en þá komu þrjú Haukamark í röð og eftir fimm mínútur var staðan orðin 24-19 fyrir Hauka. Haukarnir héldu síðan Framliðinu í hæfilegri fjarlægð eftir það. Björgvin Þór Hólmgeirsson og Guðmundur Árni Ólafsson fóru á kostum í Haukaliðinu og skoruðu báðir 11 mörk. Einar Rafn Eiðsson skoraði 7 mörk fyrir Fram. Björn Viðar Björnsson átti góða innkomu í Frammarkið og varði 16 skot Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12),Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3).Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%).Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías)Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron)Brottvísanir: 14 mínúturMörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2)þVarin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%)Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli)Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór)Brottvísanir: 16 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. Haukarnir voru ekki búnir að vinna í síðustu þremur leikjum sínum og voru í hættu að dragast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin. Þeir kunna hinsvegar vel við sig í Safamýrinni sem þeir sýndu í kvöld en þetta var sjötti sigur Haukaliðsins í röð á Fram í húsinu. Haukar lögðu grunninn að góðri forystu með frábærum ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu átta mörk gegn einu og komust í 13-7. Haukar voru síðan með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. Framarar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og minnkuðu muninn í eitt mark, 18-19, en þá komu þrjú Haukamark í röð og eftir fimm mínútur var staðan orðin 24-19 fyrir Hauka. Haukarnir héldu síðan Framliðinu í hæfilegri fjarlægð eftir það. Björgvin Þór Hólmgeirsson og Guðmundur Árni Ólafsson fóru á kostum í Haukaliðinu og skoruðu báðir 11 mörk. Einar Rafn Eiðsson skoraði 7 mörk fyrir Fram. Björn Viðar Björnsson átti góða innkomu í Frammarkið og varði 16 skot Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12),Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3).Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%).Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías)Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron)Brottvísanir: 14 mínúturMörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2)þVarin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%)Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli)Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór)Brottvísanir: 16 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira