Falla metin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina? 5. febrúar 2011 08:00 Kristinn Torfason úr FH, til vinstri, er sá síðasti til að setja Íslandsmet. Mynd/Anton Það má búast við metum og frábærum árangri á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum í í Laugardalshöllinni um helgina en það er talið líklegt að Íslandsmet falli í nokkrum greinum. Kristinn Torfason FH setti nýverið Íslandsmet í þrístökki karla með 15,27m stökki. Kristinn er mjög líklegur til að bæta um betur á Meistaramóti Íslands en keppni í þrístökki fer fram kl. 13:00 á laugardag. Kristinn mun síðan berjast um Íslandsmeistaratitilinn í langstökki við Þorstein Ingvarsson HSÞ en það einvígi gæti hugsanlega endað með nýju Íslandsmeti en núverandi met, er 7,82m, er í eigu Jóns Arnars Magnússonar sett í mars árið 2000. Langstökkskeppnin fer fram á sunnudag kl. 14:00. Einar Daði Lárusson ÍR setti nýtt unglingamet í stangarstökki 20-22 ára í desember sl. 4,70m met sem Bjarki Gíslason UFA hefur bætt á undanförnum mótum upp í 4,83m. Það er því mjög líklegt að annar hvor þeirra eða báðir stökkvi hærra í stangarstökkinu sem fram fer á laugardag kl. 13:00. Einar Daði er handhafi unglingametsins í 60m grindahlaupi sem er 8,30 sek og er líklegt að hann bæti um betur á laugardaginn því hann hljóp á 8,39 sek um síðusutu helgi. Kvennasveit ÍR skipuð þeim Helgu Þráinsdóttur, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttur, Kristínu Birnu Ólafsdóttur og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur eru mjög líklegar til að bæta Íslandsmetið í 4x400m boðhlaupi. Hlaupagikkurinn Aníta Hinriksdóttir, mesta efni í langhlaupum kvenna sem fram hefur komið í langan tíma, á Íslandi er mjög líkleg til að bæta metin í 1500m og 3000m í flokki 15-16 ára stúlkna. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem bættist í keppendahópinn á Meistaramóti Íslands í gær er líkleg til að bæta unglingametið í flokki 20-22 ára í kúluvarpi en hún varpaði kúlunni nýlkega 14,99m sem er Íslandsmet í þessum flokki. Innlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Það má búast við metum og frábærum árangri á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum í í Laugardalshöllinni um helgina en það er talið líklegt að Íslandsmet falli í nokkrum greinum. Kristinn Torfason FH setti nýverið Íslandsmet í þrístökki karla með 15,27m stökki. Kristinn er mjög líklegur til að bæta um betur á Meistaramóti Íslands en keppni í þrístökki fer fram kl. 13:00 á laugardag. Kristinn mun síðan berjast um Íslandsmeistaratitilinn í langstökki við Þorstein Ingvarsson HSÞ en það einvígi gæti hugsanlega endað með nýju Íslandsmeti en núverandi met, er 7,82m, er í eigu Jóns Arnars Magnússonar sett í mars árið 2000. Langstökkskeppnin fer fram á sunnudag kl. 14:00. Einar Daði Lárusson ÍR setti nýtt unglingamet í stangarstökki 20-22 ára í desember sl. 4,70m met sem Bjarki Gíslason UFA hefur bætt á undanförnum mótum upp í 4,83m. Það er því mjög líklegt að annar hvor þeirra eða báðir stökkvi hærra í stangarstökkinu sem fram fer á laugardag kl. 13:00. Einar Daði er handhafi unglingametsins í 60m grindahlaupi sem er 8,30 sek og er líklegt að hann bæti um betur á laugardaginn því hann hljóp á 8,39 sek um síðusutu helgi. Kvennasveit ÍR skipuð þeim Helgu Þráinsdóttur, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttur, Kristínu Birnu Ólafsdóttur og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur eru mjög líklegar til að bæta Íslandsmetið í 4x400m boðhlaupi. Hlaupagikkurinn Aníta Hinriksdóttir, mesta efni í langhlaupum kvenna sem fram hefur komið í langan tíma, á Íslandi er mjög líkleg til að bæta metin í 1500m og 3000m í flokki 15-16 ára stúlkna. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem bættist í keppendahópinn á Meistaramóti Íslands í gær er líkleg til að bæta unglingametið í flokki 20-22 ára í kúluvarpi en hún varpaði kúlunni nýlkega 14,99m sem er Íslandsmet í þessum flokki.
Innlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira