Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Þýskalandsleikinn 23. janúar 2011 10:40 „Við skorum ekki í tíu mínútu í seinni hálfleik og það er of mikið gegn sterku liði Þjóðverja," sagði Logi Geirsson í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í gær eftir 27-24 tap Íslands gegn Þýskalandi. Ísland er í þriðja sæti milliriðils 1 með 4 stig en Frakkar eru efstir með 5 og Spánverjar eru með 5 stig. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit keppninnar. „Við skoruðum ekki mark úr horninu hjá Guðjóni Val og við vorum ekki að sækja á réttu staðina. Það kemur á óvart að við skyldum ekki taka leikhlé og leiðrétt þetta. Það eru tveir leikir eftir og ef við vinnum þá báða þá erum við komnir í undanúrslit," bætti Logi við. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að Ísland hefði tapað leiknum á lélegum sóknarleik. „Það sem klikkaði gegn Austurríki klikkaði líka gegn Þjóðverjum. Við sækjum allt of mikið inn á miðjuna og við látum brjóta allt of mikið á okkur," sagði Hafrún m.a. í þættinum. Farið var yfir einstök atvik úr leiknum og þau skýrð betur út fyrir áhorfendum. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sagði að Þjóðverjarnir hafi mætt vel undirbúnir til leiks. „Þeir voru búnir að kortleggja okkur ," sagði Guðjón. Geir Sveinsson fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsin sagði að Íslendingar hafi lent í vandræðum með þýsku vörnina og ekki náð að finna réttu lausnirnar. „Heilt yfir þá vorum við ekki að finna okkur. Það voru of margir leikmenn sem náðu sér ekki á strik fyrir utan Björgvin Pál Gústavsson sem var mjög góður í markinu og Róbert lék vel á línunni," sagði Geir m.a. í þættinum. Samantekt úr þættinum má skoða með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
„Við skorum ekki í tíu mínútu í seinni hálfleik og það er of mikið gegn sterku liði Þjóðverja," sagði Logi Geirsson í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í gær eftir 27-24 tap Íslands gegn Þýskalandi. Ísland er í þriðja sæti milliriðils 1 með 4 stig en Frakkar eru efstir með 5 og Spánverjar eru með 5 stig. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit keppninnar. „Við skoruðum ekki mark úr horninu hjá Guðjóni Val og við vorum ekki að sækja á réttu staðina. Það kemur á óvart að við skyldum ekki taka leikhlé og leiðrétt þetta. Það eru tveir leikir eftir og ef við vinnum þá báða þá erum við komnir í undanúrslit," bætti Logi við. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að Ísland hefði tapað leiknum á lélegum sóknarleik. „Það sem klikkaði gegn Austurríki klikkaði líka gegn Þjóðverjum. Við sækjum allt of mikið inn á miðjuna og við látum brjóta allt of mikið á okkur," sagði Hafrún m.a. í þættinum. Farið var yfir einstök atvik úr leiknum og þau skýrð betur út fyrir áhorfendum. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sagði að Þjóðverjarnir hafi mætt vel undirbúnir til leiks. „Þeir voru búnir að kortleggja okkur ," sagði Guðjón. Geir Sveinsson fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsin sagði að Íslendingar hafi lent í vandræðum með þýsku vörnina og ekki náð að finna réttu lausnirnar. „Heilt yfir þá vorum við ekki að finna okkur. Það voru of margir leikmenn sem náðu sér ekki á strik fyrir utan Björgvin Pál Gústavsson sem var mjög góður í markinu og Róbert lék vel á línunni," sagði Geir m.a. í þættinum. Samantekt úr þættinum má skoða með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira