Lífið

Fitan foreldrum að kenna

Íþróttafræðingurinn Fannar Karvel, heldur því fram í meðfylgjandi myndskeiði að foreldrar séu vandamálið þegar kemur að offitu unglinga á aldrinum 12-14 ára.

Fannar hefur undanfarið unnið með íslenskum unglingum sem eru of þungir og náð að kenna þeim hvað það er sem skiptir máli.

Reynslan hefur kennt Fannari að árangurinn næst þegar öll fjölskyldan leggst á eitt og þegar allir leggja sig fram ná allir árangri, ekki bara þeir sem mæta til hans á námskeið í Sporthúsinu, þar sem hann hjálpar of þungum unglingum að læra nýjar áherslur sem stuðla að betra lífi.

Sjá nánar á síðunni hans Karvel.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.