Rommedahl nálgast óðum metið hans Schmeichel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 07:00 Dennis Rommedahl. Mynd/Nordic Photos/Getty Dennis Rommedahl lék sinn 113. landsleik fyrir Dani í sigrinum á Svíum í vináttulandsleiknum á Parken á föstudagskvöldið og er núna orðin sá útileikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir danska A-landsliðið. „Þetta skiptir mig ekki svo miklu máli. Það var mikill heiður að ná hundraðasta leiknum og ég var mjög stoltur með þau tímamót. Nú er þetta bara tala," sagði Dennis Rommedahl. „Það skiptir ekki öllu hvort maður sé númer tvö, þrjú eða fjögur á listanum en það mun skipta máli að komast í efsta sætið," sagði Rommedahl en hann vantar nú 16 leiki til að jafna met markvarðarins Peter Schmeichel sem lék 129 landsleiki á sínum tíma. „Ef ég held áfram til HM 2014 þá verða margir leikir í boði. Þá erum við samt að plana tvö og hálft ár fram í tímann en ég lifi alltaf í núinu," sagði Dennis Rommedahl sem er orðinn 33 ára gamall og lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. „Það væri gaman að ná metinu af Peter en ég er stoltur af hverjum einasta landsleik sem ég spila. Það eru nokkrir leikir sem eru samt stærri en hinir. Sá hundraðasti var það og leikur númer 130 gæti verið það einnig," sagði Dennis Rommedahl sem hefur skorað 21 mark í þessum 113 landsleikjum sínum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Dennis Rommedahl lék sinn 113. landsleik fyrir Dani í sigrinum á Svíum í vináttulandsleiknum á Parken á föstudagskvöldið og er núna orðin sá útileikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir danska A-landsliðið. „Þetta skiptir mig ekki svo miklu máli. Það var mikill heiður að ná hundraðasta leiknum og ég var mjög stoltur með þau tímamót. Nú er þetta bara tala," sagði Dennis Rommedahl. „Það skiptir ekki öllu hvort maður sé númer tvö, þrjú eða fjögur á listanum en það mun skipta máli að komast í efsta sætið," sagði Rommedahl en hann vantar nú 16 leiki til að jafna met markvarðarins Peter Schmeichel sem lék 129 landsleiki á sínum tíma. „Ef ég held áfram til HM 2014 þá verða margir leikir í boði. Þá erum við samt að plana tvö og hálft ár fram í tímann en ég lifi alltaf í núinu," sagði Dennis Rommedahl sem er orðinn 33 ára gamall og lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. „Það væri gaman að ná metinu af Peter en ég er stoltur af hverjum einasta landsleik sem ég spila. Það eru nokkrir leikir sem eru samt stærri en hinir. Sá hundraðasti var það og leikur númer 130 gæti verið það einnig," sagði Dennis Rommedahl sem hefur skorað 21 mark í þessum 113 landsleikjum sínum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira