Umhverfisvæn skot í Vesturröst Karl Lúðvíksson skrifar 2. nóvember 2011 10:17 Vesturröst er farin að bjóða uppá umhverfisvænni skot frá Hull. Það þekkist mjög víða í heiminum að skot með blýhöglum er bönnuð sökum mengunar sem þau kunna að valda. Hull hefur þess vegna framleitt skot skot með stálhöglum sem ryðga og eyðast í náttúrunni og púður framleitt úr sykrum sem er líka umhverfisvænna. Skotin eru hröð, eða um 1400 fet, 32 gramma í haglastærðum 4-5 með 221 hagli í skoti sem er meira en í sambærilegri 42 gr hleðslu. Stálhöglin hafa það líka umfram blýhögl að það eru færri högl sem skemmast í hlaupinu þegar skotið springur þannig að dreifin verður betri og munstrið jafnara. Við hvetjum veiðimenn til að fara vel yfir búnað sinn áður en gengið er til rjúpna. Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Veiði
Vesturröst er farin að bjóða uppá umhverfisvænni skot frá Hull. Það þekkist mjög víða í heiminum að skot með blýhöglum er bönnuð sökum mengunar sem þau kunna að valda. Hull hefur þess vegna framleitt skot skot með stálhöglum sem ryðga og eyðast í náttúrunni og púður framleitt úr sykrum sem er líka umhverfisvænna. Skotin eru hröð, eða um 1400 fet, 32 gramma í haglastærðum 4-5 með 221 hagli í skoti sem er meira en í sambærilegri 42 gr hleðslu. Stálhöglin hafa það líka umfram blýhögl að það eru færri högl sem skemmast í hlaupinu þegar skotið springur þannig að dreifin verður betri og munstrið jafnara. Við hvetjum veiðimenn til að fara vel yfir búnað sinn áður en gengið er til rjúpna.
Stangveiði Mest lesið Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Veiði