Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Karl Lúðvíksson skrifar 14. október 2023 12:51 Anna Lea ræðir við Gunnar Bender um veiði við Elliðaárnar Þá heldur Gunnar Bender áfram á leið sinni um skemmtileg veiðisvæði landsins með veiðimönnum og veiðikonum.Að þessu sinni er rennt fyrir lax í Elliðaánum með hjónum sem hafa staðið oft saman við árbakkan á undanförnum árum. Hafsteinn Már Sigurðsson og Anna Lea Friðriksdóttir eru dugleg að renna fyrir fiska á hverju sumri. Í sumar fóru þau í Mýrarkvísl, Þverá i Haukadal, Elliðaárnar nokkrum sinnum og fór Anna eiinig í Norðurá í Borgarfirði með hressum hópi veiðikvenna og gekk veiðin vel hjá þeim. Hafsteinn kastar fyrir lax við HöfuðhylÍ september fóru þau dagpart í Elliðaárnar og Gunnar Bender ásamt tökuliði slóst í för með þeim er þau hófu veiðina í Höfuðhylnum. Ýmsar flugur voru reyndar og margar veiðisögur sagðar, milli þess sem var kastað flugunni fyrir laxana, sem voru mis áhugasamir svo ekki sé meira sagt. Stangveiði Mest lesið Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Þetta er framtíðin í veiðistaðalýsingum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði Veiðimaðurinn opnar á ný Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði
Stangveiði Mest lesið Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Þetta er framtíðin í veiðistaðalýsingum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði Veiðimaðurinn opnar á ný Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði