Colts gæti losað sig við Manning 4. nóvember 2011 20:30 Manning gefur þjálfara Colts ráð af hliðarlínunni. Án Peyton Manning hefur allt farið í vaskinn hjá Indianapolis Colts. Liðið er búið að tapa öllum átta leikjum sínum í deildinni og tímabilið búið hjá liðinu. Manning er frá vegna hálsmeiðsla en þrátt fyrir allt vonast hann til þess að spila eitthvað á þessari leiktíð. Colts stendur á ákveðnum tímamótum og þarf að taka erfiða ákvörðun fyrir framtíðina. Hvort það veðji á Manning einhver ár í viðbót, greiði honum afar mikla peninga eða moki honum út og byrji að byggja upp á nýtt með nýjum leikstjórnanda. Colts er sagt vera að íhuga að velja Andrew Luck, leikstjórnanda Stanford, í háskólavalinu en sá kappi er afar efnilegur. Colts fengi þá nýja byrjun með framtíðarmanni sem kostar talsvert minna en Manning. Manning skrifaði í sumar undir nýjan fimm ára samning en Colts getur ógilt þann samning eftir tímabilið. Forráðamenn Colts þurfa því að taka erfiðar ákvarðanir. Manning hefur farið í þrir aðgerðir á hálsi á síðustu 19 mánuðum og því er eðlilega óvissa með framhaldið hjá honum. NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Án Peyton Manning hefur allt farið í vaskinn hjá Indianapolis Colts. Liðið er búið að tapa öllum átta leikjum sínum í deildinni og tímabilið búið hjá liðinu. Manning er frá vegna hálsmeiðsla en þrátt fyrir allt vonast hann til þess að spila eitthvað á þessari leiktíð. Colts stendur á ákveðnum tímamótum og þarf að taka erfiða ákvörðun fyrir framtíðina. Hvort það veðji á Manning einhver ár í viðbót, greiði honum afar mikla peninga eða moki honum út og byrji að byggja upp á nýtt með nýjum leikstjórnanda. Colts er sagt vera að íhuga að velja Andrew Luck, leikstjórnanda Stanford, í háskólavalinu en sá kappi er afar efnilegur. Colts fengi þá nýja byrjun með framtíðarmanni sem kostar talsvert minna en Manning. Manning skrifaði í sumar undir nýjan fimm ára samning en Colts getur ógilt þann samning eftir tímabilið. Forráðamenn Colts þurfa því að taka erfiðar ákvarðanir. Manning hefur farið í þrir aðgerðir á hálsi á síðustu 19 mánuðum og því er eðlilega óvissa með framhaldið hjá honum.
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira