Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2011 14:49 Þorgerður Anna Atladóttir og Elísabet Gunnarsdóttir koma báðar inn. Mynd/Vilhelm Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. Það vakti mikla athygli að Valskonan Þorgerður Anna Atladóttir var ekki valin í hópinn fyrir leikina í undankeppni EM á dögunum en hún er nú kominn aftur inn í hópinn. Liðsfélagi hennar, Sunneva Einarsdóttir, er einnig í hópnum sem þýðir að Íslandsmeistarar Vals eiga tvo af þremur markvörðum í hópnum. Auk Þorgerðar og Sunnevu þá koma líka þær Elísabet Gunnarsdóttir og Harpa Sif Eyjólfsdóttir inn í hópinn en Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður Fram, er sú eina sem dettur út úr hópnum frá því í leikjunum á móti Spáni og Úkraínu í síðasta mánuði.Landsliðshópurinn:Markmenn: Guðný Jenný Ásmundsdóttir Valur Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK Sunneva Einarsdóttir Valur Aðrir Leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Aalborg DH Ásta Birna Gunnardóttir Fram Birna Berg Haraldsdóttir Fram Brynja Magnúsdóttir HK Dagný Skúladóttir Valur Elísabet Gunnarsdóttir Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Harpa Sif Eyjólfsdóttir Sparvagens HF Hrafnhildur Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir HSB Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir Valur Rakel Dögg Bragadóttir Levanger HK Rut Arnfjörd Jónsdóttir Team Tvis Holstebro Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir Team Tvis Holstebro Þorgerður Anna Atladóttir Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. Það vakti mikla athygli að Valskonan Þorgerður Anna Atladóttir var ekki valin í hópinn fyrir leikina í undankeppni EM á dögunum en hún er nú kominn aftur inn í hópinn. Liðsfélagi hennar, Sunneva Einarsdóttir, er einnig í hópnum sem þýðir að Íslandsmeistarar Vals eiga tvo af þremur markvörðum í hópnum. Auk Þorgerðar og Sunnevu þá koma líka þær Elísabet Gunnarsdóttir og Harpa Sif Eyjólfsdóttir inn í hópinn en Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður Fram, er sú eina sem dettur út úr hópnum frá því í leikjunum á móti Spáni og Úkraínu í síðasta mánuði.Landsliðshópurinn:Markmenn: Guðný Jenný Ásmundsdóttir Valur Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK Sunneva Einarsdóttir Valur Aðrir Leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Aalborg DH Ásta Birna Gunnardóttir Fram Birna Berg Haraldsdóttir Fram Brynja Magnúsdóttir HK Dagný Skúladóttir Valur Elísabet Gunnarsdóttir Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Harpa Sif Eyjólfsdóttir Sparvagens HF Hrafnhildur Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir HSB Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir Valur Rakel Dögg Bragadóttir Levanger HK Rut Arnfjörd Jónsdóttir Team Tvis Holstebro Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir Team Tvis Holstebro Þorgerður Anna Atladóttir Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira