HK og ÍBV áfram í bikarnum 26. október 2011 22:23 Leikmenn HK lentu ekki í neinum vandræðum í kvöld. Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. Jafnt var á með liðunum nánast allan leikinn. Víkingur fékk úrvalsfæri til þess að jafna í lokin og þvinga fram framlengingu en leikmaður liðsins fór illa að ráði sínu.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-HK 13-36 Mörk Fjölnis: Aron Guðmundsson 3, Einar Örn Hilmarsson 3, Hálfdán Daníelsson 3, Jón Björnsson 2, Grétar Eiríksson 1, Heimir Stefánsson 1. Mörk HK: Bjarki Már Elísson 11, Hörður Másson 5, Atli Ævar Ingólfsson 5, Björn Björnsson 4, Birkir Arnarsson 3, Bjarki Már Gunnarsson 2, Ólafur Bjarki Ragnarsson 1, Kristján Víðisson 1, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1.Víkingur-ÍBV 28-29 Mörk Víkings: Arnar Theodórsson 8, Gestur Jónsson 5, Kristinn Guðmundsson 4, Sigurður Karlsson 4, Lárus Kristjánsson 3, Egill Björgvinsson 2,, Óttar Pétursson 1, Gunnar Arason 1. Mörk ÍBV: Pétur Pálsson 9, Vignir Stefánsson 5, Andri Friðriksson 5, Magnús Stefánsson 4, Theodór Sigurbjörnsson 3, Grétar Eyþórsson 1, Leifur Jóhannesson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. Jafnt var á með liðunum nánast allan leikinn. Víkingur fékk úrvalsfæri til þess að jafna í lokin og þvinga fram framlengingu en leikmaður liðsins fór illa að ráði sínu.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-HK 13-36 Mörk Fjölnis: Aron Guðmundsson 3, Einar Örn Hilmarsson 3, Hálfdán Daníelsson 3, Jón Björnsson 2, Grétar Eiríksson 1, Heimir Stefánsson 1. Mörk HK: Bjarki Már Elísson 11, Hörður Másson 5, Atli Ævar Ingólfsson 5, Björn Björnsson 4, Birkir Arnarsson 3, Bjarki Már Gunnarsson 2, Ólafur Bjarki Ragnarsson 1, Kristján Víðisson 1, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1.Víkingur-ÍBV 28-29 Mörk Víkings: Arnar Theodórsson 8, Gestur Jónsson 5, Kristinn Guðmundsson 4, Sigurður Karlsson 4, Lárus Kristjánsson 3, Egill Björgvinsson 2,, Óttar Pétursson 1, Gunnar Arason 1. Mörk ÍBV: Pétur Pálsson 9, Vignir Stefánsson 5, Andri Friðriksson 5, Magnús Stefánsson 4, Theodór Sigurbjörnsson 3, Grétar Eyþórsson 1, Leifur Jóhannesson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Sjá meira