Körfubolti

Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla

Úr leik Fjölnis og Vals í kvöld.
Úr leik Fjölnis og Vals í kvöld. mynd/anton
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni.

Mesta spennan var í leik Fjölnis og Vals. Fjölnismenn misstu Ægi Þór Steinarsson meiddan af velli í fyrri hálfleik og þá jafnaðist leikurinn.

Ægis-lausir Fjölnismenn náðu þó að halda út og landa stigunum tveimur.

Úrslit kvöldsins:

Keflavík-Haukar  85-76

Keflavík: Charles Michael Parker 24/11 fráköst/6 stoðsendingar, Steven Gerard Dagustino 17, Jarryd Cole 15/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4/5 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Sigurður Friðrik Gunnarsson 2, Ragnar Gerald Albertsson 2, Andri Þór Skúlason 1.

Haukar: Jovanni Shuler 18/16 fráköst, Christopher Smith 17/8 fráköst/4 varin skot, Örn Sigurðarson 15/4 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 10/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 6, Davíð Páll Hermannsson 5, Óskar Ingi Magnússon 4, Helgi Björn Einarsson 1.

Grindavík-Tindastóll  85-65

Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/13 fráköst/5 stolnir, J'Nathan Bullock 18/8 fráköst, Giordan Watson 17/7 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 15, Ólafur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4, Jóhann Árni Ólafsson 3.

Tindastóll: Maurice Miller 20/11 fráköst, Trey Hampton 17/10 fráköst, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Rafn Viggósson 5/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Helgi Freyr Margeirsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Svavar Atli Birgisson 2.

Fjölnir-Valur  81-77

Fjölnir: Nathan Walkup 24/11 fráköst, Calvin O'Neal 18/5 fráköst, Árni Ragnarsson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Jón Sverrisson 7/9 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Ægir Þór Steinarsson 2, Trausti Eiríksson 1/8 fráköst.

Valur: Darnell Hugee 30/11 fráköst/6 varin skot, Birgir Björn Pétursson 13/9 fráköst/3 varin skot, Igor Tratnik 13/11 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 10, Austin Magnus Bracey 7, Snorri Þorvaldsson 2, Alexander Dungal 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×