KR enn á toppnum - Haukar með fyrsta sigurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 18:51 Margrét Kara Sturludóttir skoraði fimmtán stig í dag og tók ellefu fráköst. Mynd/Stefán KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum