Rjúpa eða ekki rjúpa? Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:25 Rjúpa er ómissandi hluti af jólahaldi margra Íslendinga Enn hefur ekki verið tilkynnt um ákvörðun Umhverfisráðherra varðandi veiðar á rjúpu þetta haustið og víst er að mörgum þykir þessi seinagangur í ákvarðanatöku ótrúlega sérstakur. Það eru margir birgjar sem ekki hafa lagt í að panta mikið, ef nokkrar vörur sem seljast mikið í kringum rjúpnaveiðina þannig að verslunarmenn, veiðimenn og aðrir sem eiga hagsmuni að gæta í þessu máli geta lítið annað gert en beðið. Tímabilið ætti með réttu að hefjast um næstu mánaðarmót og það er víst að verði veiðarnar bannaðar flykkjast skyttur á tún og akra til að ná sér í gæs. Því þó að rjúpnaveiðar verði bannaðar þá eru margir sem vilja villibráð á sitt hátíðarborð um jólin og gæsin er að margra mati ekkert síðri hátíðarmatur en rjúpann, og það er nóg til af henni! Stangveiði Mest lesið Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði
Enn hefur ekki verið tilkynnt um ákvörðun Umhverfisráðherra varðandi veiðar á rjúpu þetta haustið og víst er að mörgum þykir þessi seinagangur í ákvarðanatöku ótrúlega sérstakur. Það eru margir birgjar sem ekki hafa lagt í að panta mikið, ef nokkrar vörur sem seljast mikið í kringum rjúpnaveiðina þannig að verslunarmenn, veiðimenn og aðrir sem eiga hagsmuni að gæta í þessu máli geta lítið annað gert en beðið. Tímabilið ætti með réttu að hefjast um næstu mánaðarmót og það er víst að verði veiðarnar bannaðar flykkjast skyttur á tún og akra til að ná sér í gæs. Því þó að rjúpnaveiðar verði bannaðar þá eru margir sem vilja villibráð á sitt hátíðarborð um jólin og gæsin er að margra mati ekkert síðri hátíðarmatur en rjúpann, og það er nóg til af henni!
Stangveiði Mest lesið Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði