Umfjöllun: Valsstúlkur úr leik eftir tap gegn Glasgow City Stefán Árni Pálsson á Vodafonevelli skrifar 6. október 2011 10:40 Hólmfríður og félagar komust lítt áfram í dag. Mynd/pjetur Glasgow City FC flugu áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur náðu sér aldrei á strik í leiknum og voru úrslitin svo sannarlega sanngjörn. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sjálfsmark í upphafi leiksins en Lisa Evans bætti síðan tveim mörkum við í síðari hálfleik fyrir gestina. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Valsstúlkur en strax frá byrjun sóttu þær skosku af krafti á mark heimamanna. Eftir aðeins tíu mínútna leik skoraði Hallbera Guðný Gísladóttir sjálfsmark. Emma Mitchell, leikmaður Glasgow, hafði sent boltann inn í teiginn en hann rataði beint í Hallberu og þaðan í netið. Virkilega klaufalegt mark og hræðileg byrjun fyrir heimastúlkur. Eftir markið komu Valsstúlkur til baka og fengu nokkur tækifæri til að komast í ákjósanleg færi en allt kom fyrir ekki. Rétt fyrir leikhlé skaut Jane Ross, leikmaður Glasgow, í þverslána og engu munaði að staðan væri 2-0 í hálfleik. Gestirnir voru mun betri aðilinn í byrjun síðari hálfleiks og réðu ferðinni. Vörn Vals var virkilega götótt og ekki þurfti mikið til svo að leikmenn Glasgow kæmust í gegn. Þegar hálftími var eftir af leiknum skoruðu þær skosku fínt mark en þar var að verki Lisa Evans. Hún var síðan aftur á ferðinni aðeins tveim mínútum síðari þegar hún slapp ein í gegn og renndi boltanum snyrtilega framhjá Meagan í marki Vals. Staðan var allt í einu orðinn 3-0 og vonin um að komast áfram í Meistaradeild Evrópu nánast farinn. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og öruggur sigur gestanna því staðreynd. Valur kemst því ekki lengra í Meistaradeild Evrópu í ár, en Glasgow City mætir Turbine Potsdam frá Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar.Valur 0 – 3 Glasgow City FC0-1 Hallbera Guðný Gísladóttir, sjálfsmark (11.) 0-2 Lisa Evans (60.) 0-3 Lisa Evans (62.) Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Glasgow City FC flugu áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur náðu sér aldrei á strik í leiknum og voru úrslitin svo sannarlega sanngjörn. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sjálfsmark í upphafi leiksins en Lisa Evans bætti síðan tveim mörkum við í síðari hálfleik fyrir gestina. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Valsstúlkur en strax frá byrjun sóttu þær skosku af krafti á mark heimamanna. Eftir aðeins tíu mínútna leik skoraði Hallbera Guðný Gísladóttir sjálfsmark. Emma Mitchell, leikmaður Glasgow, hafði sent boltann inn í teiginn en hann rataði beint í Hallberu og þaðan í netið. Virkilega klaufalegt mark og hræðileg byrjun fyrir heimastúlkur. Eftir markið komu Valsstúlkur til baka og fengu nokkur tækifæri til að komast í ákjósanleg færi en allt kom fyrir ekki. Rétt fyrir leikhlé skaut Jane Ross, leikmaður Glasgow, í þverslána og engu munaði að staðan væri 2-0 í hálfleik. Gestirnir voru mun betri aðilinn í byrjun síðari hálfleiks og réðu ferðinni. Vörn Vals var virkilega götótt og ekki þurfti mikið til svo að leikmenn Glasgow kæmust í gegn. Þegar hálftími var eftir af leiknum skoruðu þær skosku fínt mark en þar var að verki Lisa Evans. Hún var síðan aftur á ferðinni aðeins tveim mínútum síðari þegar hún slapp ein í gegn og renndi boltanum snyrtilega framhjá Meagan í marki Vals. Staðan var allt í einu orðinn 3-0 og vonin um að komast áfram í Meistaradeild Evrópu nánast farinn. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og öruggur sigur gestanna því staðreynd. Valur kemst því ekki lengra í Meistaradeild Evrópu í ár, en Glasgow City mætir Turbine Potsdam frá Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar.Valur 0 – 3 Glasgow City FC0-1 Hallbera Guðný Gísladóttir, sjálfsmark (11.) 0-2 Lisa Evans (60.) 0-3 Lisa Evans (62.)
Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira