Aron: Ánægður með stóran sigur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 21:54 Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. „Fyrir leikinn var þetta spurning um hugarfar. Þetta var karakters próf fyrir okkur. Að vera algjörlega tilbúnir í þennan leik. Það er oft þannig þegar maður spilar við lið sem hefur verið spáð neðsta sæti í deildinni og er með sterkan heimavöll þá getur þetta verið stórhættulegt og þá sérstaklega miðað við þann leik sem við sýndum gegn Fram síðast,“ sagði Aron. „Ég er ánægður með að við náum að klára þetta svona stórt. Við höldum einbeitingu og Birkir var að berjast allan tímann í markinu þó hann hafi dottið niður kannski í tíu mínútur. Hann hélt mönnum á tánum og það sama á við Matta (Matthías Árna Ingimarsson) í vörninni. Heilt yfir leit liðið vel út þó ég hefði viljað sjá einn eða tvo aðeins skarpari og með betra hugarfar. Það komu bara aðrir í staðinn eins og Tóti (Þórður Rafn Guðmundsson), hann kom sterkur upp í dag og Einar Pétur í horninu og svo vona ég að Tjörvi sé kominn meira í gang með að vera líka hættulegur sjálfur. Það er mikilvægt, það er ekki nóg að geta bara sett liðið upp. Hann sýndi það í dag að hann getur verið hættulegur,“ sagði Aron sem er strax farinn að hugsa um næsta leik. „Næst eigum við mjög erfitt verkefni gegn Akureyri á Ásvöllum. Undirbúningurinn fyrir það byrjar strax. Það þýðir ekkert að stíga upp til skýanna eins og eftir leikinn gegn HK. Það er erfiðast í þessu að ná stöðugleika og það líka í leikjunum. Þegar menn eru komnir þrem yfir fara menn kannski að gera eitthvað allt annað í stað þess að halda aganum. Það er það sem við erum að berjast við í öllum leikjum og á æfingum líka. Vonandi verða framfarir í því í leik frá leik,“ sagði Aron að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. „Fyrir leikinn var þetta spurning um hugarfar. Þetta var karakters próf fyrir okkur. Að vera algjörlega tilbúnir í þennan leik. Það er oft þannig þegar maður spilar við lið sem hefur verið spáð neðsta sæti í deildinni og er með sterkan heimavöll þá getur þetta verið stórhættulegt og þá sérstaklega miðað við þann leik sem við sýndum gegn Fram síðast,“ sagði Aron. „Ég er ánægður með að við náum að klára þetta svona stórt. Við höldum einbeitingu og Birkir var að berjast allan tímann í markinu þó hann hafi dottið niður kannski í tíu mínútur. Hann hélt mönnum á tánum og það sama á við Matta (Matthías Árna Ingimarsson) í vörninni. Heilt yfir leit liðið vel út þó ég hefði viljað sjá einn eða tvo aðeins skarpari og með betra hugarfar. Það komu bara aðrir í staðinn eins og Tóti (Þórður Rafn Guðmundsson), hann kom sterkur upp í dag og Einar Pétur í horninu og svo vona ég að Tjörvi sé kominn meira í gang með að vera líka hættulegur sjálfur. Það er mikilvægt, það er ekki nóg að geta bara sett liðið upp. Hann sýndi það í dag að hann getur verið hættulegur,“ sagði Aron sem er strax farinn að hugsa um næsta leik. „Næst eigum við mjög erfitt verkefni gegn Akureyri á Ásvöllum. Undirbúningurinn fyrir það byrjar strax. Það þýðir ekkert að stíga upp til skýanna eins og eftir leikinn gegn HK. Það er erfiðast í þessu að ná stöðugleika og það líka í leikjunum. Þegar menn eru komnir þrem yfir fara menn kannski að gera eitthvað allt annað í stað þess að halda aganum. Það er það sem við erum að berjast við í öllum leikjum og á æfingum líka. Vonandi verða framfarir í því í leik frá leik,“ sagði Aron að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira