Keflavík, Haukar og Valur unnu leiki sína í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2011 21:14 Birna Valgarðsdóttir Mynd/Stefán Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum