Jóhann Berg: Það er kominn tími á sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2011 15:00 Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Anton Jóhann Berg Guðmundsson átti ekki góðan leik á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn enda ekki hans tebolli að spila nánast eingöngu varnarleik í 90 mínútur. Jóhann Berg var jákvæður fyrir leikinn við Kýpur í kvöld og er staðráðinn í að gera betur. „Ég er nokkuð jákvæður fyrir þennan leik. Það er kominn tími á sigur og er ekki um að gera að ná honum á heimavelli á móti liði sem við eigum möguleika á móti. Við vitum það að þetta verður erfiður leikur og að við verðum að vera hundrað prósent á leikdag," segir Jóhann Berg og hann vonast eftir því að fá boltann meira á sóknarhelmingnum á móti Kýpur. „Ég býst við því að fá meira boltann inn á þeirra vallarhelmingi. Á móti Noregi var maður mikið í varnarleik og það var erfitt að gera eitthvað fram á við. Þetta verður allt öðruvísi leikur. Ég held að við munum stjórna leiknum mun meira hér og fá tækifæri til að fara maður á mann og reyna að ná fyrirgjöfum inn í teig. Kolli er síðan heitur þar," segir Jóhann Berg og það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvernig Jóhanni og félögum takist að þjónusta betur Kolbein Sigþórsson sem fékk varla að vera með í leiknum á móti Noregi. „Síðasti leikurinn í þessari keppni er á móti Portúgal úti sem verður gríðarlega erfiður leikur. Það verður erfitt að ná í einhver stig þar þannig að þetta er leikurinn sem við ætlumst til að við vinna og viljum vinna. Vonandi heppnast það hjá okkur. Þetta er leikur sem við verðum að fá þrjá punkta. Það er kominn tími á sigur og við gerum þetta vonandi aðskemmtilegu kvöldi," segir Jóhann Berg og hann segir að tapið á móti Noregi hafi ekki setið lengi í strákunum. „Þetta er mjög góður hópur og það er mikið hlegið og mikið gert grín. Menn eru því búnir að gleyma þessum Noregsleik og farnir að einbeita sér að mogundeginum," segir Jóhann Berg. „Við vorum þéttir á móti Noregi og þeir voru ekki að skapa sér nein gríðarlega hættuleg færi. Þetta voru mest skot fyrir utan teig sem voru ekki það hættuleg. Auðvitað vorum við mikið í varnarleik en það gerist svolítið af því að þeir eru að spila á heimavelli fyrir framan 25 Norsara og við dettum því til baka," rifjar Jóhann Berg upp. „Auðvitað var þetta fínn leikur hjá okkur og algjör óheppni að fá þetta mark á sig á lokamínútunum. Það er ekki mikið búið að falla með okkur en vonandi breytist það á morgun. Við verðum að fá þessa þrjá punkta og ég held að það sé skylda að vinna þennan leik," sagði Jóhann Berg að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson átti ekki góðan leik á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn enda ekki hans tebolli að spila nánast eingöngu varnarleik í 90 mínútur. Jóhann Berg var jákvæður fyrir leikinn við Kýpur í kvöld og er staðráðinn í að gera betur. „Ég er nokkuð jákvæður fyrir þennan leik. Það er kominn tími á sigur og er ekki um að gera að ná honum á heimavelli á móti liði sem við eigum möguleika á móti. Við vitum það að þetta verður erfiður leikur og að við verðum að vera hundrað prósent á leikdag," segir Jóhann Berg og hann vonast eftir því að fá boltann meira á sóknarhelmingnum á móti Kýpur. „Ég býst við því að fá meira boltann inn á þeirra vallarhelmingi. Á móti Noregi var maður mikið í varnarleik og það var erfitt að gera eitthvað fram á við. Þetta verður allt öðruvísi leikur. Ég held að við munum stjórna leiknum mun meira hér og fá tækifæri til að fara maður á mann og reyna að ná fyrirgjöfum inn í teig. Kolli er síðan heitur þar," segir Jóhann Berg og það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvernig Jóhanni og félögum takist að þjónusta betur Kolbein Sigþórsson sem fékk varla að vera með í leiknum á móti Noregi. „Síðasti leikurinn í þessari keppni er á móti Portúgal úti sem verður gríðarlega erfiður leikur. Það verður erfitt að ná í einhver stig þar þannig að þetta er leikurinn sem við ætlumst til að við vinna og viljum vinna. Vonandi heppnast það hjá okkur. Þetta er leikur sem við verðum að fá þrjá punkta. Það er kominn tími á sigur og við gerum þetta vonandi aðskemmtilegu kvöldi," segir Jóhann Berg og hann segir að tapið á móti Noregi hafi ekki setið lengi í strákunum. „Þetta er mjög góður hópur og það er mikið hlegið og mikið gert grín. Menn eru því búnir að gleyma þessum Noregsleik og farnir að einbeita sér að mogundeginum," segir Jóhann Berg. „Við vorum þéttir á móti Noregi og þeir voru ekki að skapa sér nein gríðarlega hættuleg færi. Þetta voru mest skot fyrir utan teig sem voru ekki það hættuleg. Auðvitað vorum við mikið í varnarleik en það gerist svolítið af því að þeir eru að spila á heimavelli fyrir framan 25 Norsara og við dettum því til baka," rifjar Jóhann Berg upp. „Auðvitað var þetta fínn leikur hjá okkur og algjör óheppni að fá þetta mark á sig á lokamínútunum. Það er ekki mikið búið að falla með okkur en vonandi breytist það á morgun. Við verðum að fá þessa þrjá punkta og ég held að það sé skylda að vinna þennan leik," sagði Jóhann Berg að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira