Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:34 Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga liggja fyrir og staðan breytist lítið milli vikna. Systurnar Eystri og Ytri Rangá skiptast á sætum en að öðru leiti breytist staðan lítið. Það má þó sjá að Norðurá verður nálægt sínum lokatölum 2010, Miðfjarðará og Blanda töluvert undir og sama með Þverá/Kjarrá. Selá á töluvert inni og það verður líklega bara veður sem kemur til með að hafa áhrif á síðustu daga veiðitímans þar. Hér fyrir neðan er topp 10 listinn og allann listann má nálgast á þessum link: https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.7. 9. 20113853206210Eystri-Rangá7. 9. 20113696186280Norðurá7. 9. 20112106142279Miðfjarðará7. 9. 20112066104043Blanda7. 9. 20111970 2777Selá í Vopnafirði7. 9. 2011182072065Þverá + Kjarará7. 9. 20111795143760Langá7. 9. 20111750122235Haffjarðará7. 9. 2011146061978Elliðaárnar.7. 9. 2011115041164 Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Veiði Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Veiði Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiði 243 laxar komnir á land í Selá Veiði
Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga liggja fyrir og staðan breytist lítið milli vikna. Systurnar Eystri og Ytri Rangá skiptast á sætum en að öðru leiti breytist staðan lítið. Það má þó sjá að Norðurá verður nálægt sínum lokatölum 2010, Miðfjarðará og Blanda töluvert undir og sama með Þverá/Kjarrá. Selá á töluvert inni og það verður líklega bara veður sem kemur til með að hafa áhrif á síðustu daga veiðitímans þar. Hér fyrir neðan er topp 10 listinn og allann listann má nálgast á þessum link: https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.7. 9. 20113853206210Eystri-Rangá7. 9. 20113696186280Norðurá7. 9. 20112106142279Miðfjarðará7. 9. 20112066104043Blanda7. 9. 20111970 2777Selá í Vopnafirði7. 9. 2011182072065Þverá + Kjarará7. 9. 20111795143760Langá7. 9. 20111750122235Haffjarðará7. 9. 2011146061978Elliðaárnar.7. 9. 2011115041164
Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Veiði Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Veiði Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiði 243 laxar komnir á land í Selá Veiði