Hlutir í gjaldþrota banka hækkuðu um 950% 13. maí 2011 12:43 Slagsmál tveggja danskra tískuhúsa um hinn gjaldþrota banka, Bonusbanken, í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hafa valdið því að hlutir í félaginu Holdingselskapet af 1958 hafa hækkað um 950% á einni viku. Þrotabúið er nær eina eign félagsins. Fyrir viku síðan stóðu þessir hlutir í 10 aurum dönskum á stykkið og þann dag námu viðskiptin með þá litlum 400 dönskum krónum. Í gærdag námu viðskiptin hinsvegar hátt í 100.000 dönskum kr. og frá því í morgun hefur sú tala hækkað. Gengið hlutanna á hádegi í dag stóð í 98 aurum dönskum. Tískuhúsin tvö, DK Company og Smartguy, eru ekki á leið í bankaviðskipti. Það sem þau eru á höttunum eftir er kauphallarskráning Bonusbanken sem enn er virk. Með því að eignast hana geta tískuhúsin sparað sér talsvert fé í skráningu sinni á markaðinn. Áður en slagsmál tískuhúsanna hófust var markaðsvirði Holdingselskapet af 1958 talið nema um 3,5 milljónum danskra kr. Á hádegi í dag var það komið í yfir 37 milljónir danskra kr. Tengdar fréttir Slegist um hluti í gjaldþrota dönskum banka Slegist er um hluti í eignarhaldsfélagi hins gjaldþrota banka Bonusbanken í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Tískuhúsið DK Company hóf að bjóða í hlutina á mánudaginn var en nú er fataframleiðandinn Smartguy farinn að kaupa hlutina og yfirbýður tískuhúsið. 11. maí 2011 10:10 Tískuhús vill kaupa gjaldþrota banka Hlutabréf í eignarhaldsfélaginu Holdingselskabet af 1958 hafa átt rjómadag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en þau hafa hækkað um 150% í verði frá því í morgun. Ástæðan er að tískuhúsið DK Company vill kaupa eina af eignum félagsins sem er hinn gjaldþrota banki Bonusbanken. 9. maí 2011 14:50 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Slagsmál tveggja danskra tískuhúsa um hinn gjaldþrota banka, Bonusbanken, í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hafa valdið því að hlutir í félaginu Holdingselskapet af 1958 hafa hækkað um 950% á einni viku. Þrotabúið er nær eina eign félagsins. Fyrir viku síðan stóðu þessir hlutir í 10 aurum dönskum á stykkið og þann dag námu viðskiptin með þá litlum 400 dönskum krónum. Í gærdag námu viðskiptin hinsvegar hátt í 100.000 dönskum kr. og frá því í morgun hefur sú tala hækkað. Gengið hlutanna á hádegi í dag stóð í 98 aurum dönskum. Tískuhúsin tvö, DK Company og Smartguy, eru ekki á leið í bankaviðskipti. Það sem þau eru á höttunum eftir er kauphallarskráning Bonusbanken sem enn er virk. Með því að eignast hana geta tískuhúsin sparað sér talsvert fé í skráningu sinni á markaðinn. Áður en slagsmál tískuhúsanna hófust var markaðsvirði Holdingselskapet af 1958 talið nema um 3,5 milljónum danskra kr. Á hádegi í dag var það komið í yfir 37 milljónir danskra kr.
Tengdar fréttir Slegist um hluti í gjaldþrota dönskum banka Slegist er um hluti í eignarhaldsfélagi hins gjaldþrota banka Bonusbanken í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Tískuhúsið DK Company hóf að bjóða í hlutina á mánudaginn var en nú er fataframleiðandinn Smartguy farinn að kaupa hlutina og yfirbýður tískuhúsið. 11. maí 2011 10:10 Tískuhús vill kaupa gjaldþrota banka Hlutabréf í eignarhaldsfélaginu Holdingselskabet af 1958 hafa átt rjómadag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en þau hafa hækkað um 150% í verði frá því í morgun. Ástæðan er að tískuhúsið DK Company vill kaupa eina af eignum félagsins sem er hinn gjaldþrota banki Bonusbanken. 9. maí 2011 14:50 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Slegist um hluti í gjaldþrota dönskum banka Slegist er um hluti í eignarhaldsfélagi hins gjaldþrota banka Bonusbanken í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Tískuhúsið DK Company hóf að bjóða í hlutina á mánudaginn var en nú er fataframleiðandinn Smartguy farinn að kaupa hlutina og yfirbýður tískuhúsið. 11. maí 2011 10:10
Tískuhús vill kaupa gjaldþrota banka Hlutabréf í eignarhaldsfélaginu Holdingselskabet af 1958 hafa átt rjómadag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en þau hafa hækkað um 150% í verði frá því í morgun. Ástæðan er að tískuhúsið DK Company vill kaupa eina af eignum félagsins sem er hinn gjaldþrota banki Bonusbanken. 9. maí 2011 14:50