Lífið

Hannar föt úr bambus

Guðmundur Jörundsson nýútskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands sýnir lokaverkefnin sín í Listasafni Reykjávikur, Hafnarhúsinu.

Guðmundur notar m.a. leður, ull og bambus í fatnaðinn sem hann hannar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Hér má skoða myndir sem teknar voru á tískusýningu Guðmundar og átta nemenda við fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands þegar þau sýndu lokaverkefni í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi.



Útskriftarsýning
LHÍ í Hafnarhúsinu í dag, laugardag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.