Formaður dómaranefndar ósammála Antoni og Hlyni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2011 14:42 Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, er ekki sammála þeirri ákvörðun dómaranna Antons Gylfa Pálssonar og Hlyns Leifssonar að sleppa því að senda inn agaskýrslu vegna rauða spjaldsins sem þeir gáfu Akureyringnum, Guðmundi Hólmar Helgasyni, í gær. Þar sem þeir slepptu því var ekki hægt að dæma Guðmund Hólmar í leikbann og hann er því löglegur í næsta leik liðanna. "Þeir mátu það sem svo að brotið væri ekki þess eðlis að þeir þyrftu að skila inn skýrslu. Þeir meta það sem svo að brotið hafi ekki verið þess eðlis að leikmaðurinn hafi rænt andstæðing skoti að marki," sagði Guðjón við Vísi en hann óskaði eftir skýrslu frá dómurunum um hvers vegna þeir hefðu ákveðið að sleppa því að senda inn skýrsluna. "Þeir meta það sem svo að brotið hafi átt sér stað án vafa. Þeir telja aftur á móti að rauða spjaldið hafi ekki átt sér stað fyrr en í fjórða skrefinu. Sem sagt eftir leyfilegan skrefafjölda. Fyrst leikmaðurinn var kominn úr færinu á meðan allt var löglegt, innan gæsalappa, kalli atvikið ekki á skýrslu. Ég met þá skýringu og túlkun þeirra en er aftur á móti ekki eins sannfærður og þeir," sagði Guðjón en hann mun senda atvikið til handknattleikssambands Evrópu, EHF, og fá úr því skorið hvort þetta sé rétt mat hjá Antoni og Hlyni. Það mun aftur á móti ekki hafa nein áhrif á málið. Guðjón segist hafa viljað sjá málið fara í þann farveg að dómararnir hefðu skilað inn skýrslu. Aganefnd hefði í kjölfarið tekið málið fyrir og síðan dæmt hvort rétt væri að senda Guðmund í bann eður ei. "Mér finnst það vera réttur farvegur. Ég virði samt skoðun dómaranna. Ég skipa þeim ekki fyrir. Þeir eru dómararnir og taka ákvarðanir. Eina sem ég get gert er að leiðbeina þeim," sagði Guðjón en hann vill fá það skýrt frá EHF hvort beri alltaf að skila agaskýrslu eftir rautt spjald eður ei. "Ég taldi skýrt að það þyrfti að skila inn skýrslu en ber virðingu fyrir þeirra túlkun að þeir þurfi ekki að skila skýrslu. Úr þessu þurfum við samt að fá skorið svo hægt verði að vinna þessi mál í ákveðnum farvegi í framtíðinni." Olís-deild karla Tengdar fréttir Alls óvíst hvort Guðmundur Hólmar fari í bann Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason fékk að líta umdeilt rautt spjald undir lok leiks Akureyrar og FH í úrslitum N1-deildar karla í gær. 27. apríl 2011 12:22 Guðmundur Hólmar fer ekki í leikbann HSÍ hefur staðfest að Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Akureyrar, muni ekki fara í leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í gær. 27. apríl 2011 14:14 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, er ekki sammála þeirri ákvörðun dómaranna Antons Gylfa Pálssonar og Hlyns Leifssonar að sleppa því að senda inn agaskýrslu vegna rauða spjaldsins sem þeir gáfu Akureyringnum, Guðmundi Hólmar Helgasyni, í gær. Þar sem þeir slepptu því var ekki hægt að dæma Guðmund Hólmar í leikbann og hann er því löglegur í næsta leik liðanna. "Þeir mátu það sem svo að brotið væri ekki þess eðlis að þeir þyrftu að skila inn skýrslu. Þeir meta það sem svo að brotið hafi ekki verið þess eðlis að leikmaðurinn hafi rænt andstæðing skoti að marki," sagði Guðjón við Vísi en hann óskaði eftir skýrslu frá dómurunum um hvers vegna þeir hefðu ákveðið að sleppa því að senda inn skýrsluna. "Þeir meta það sem svo að brotið hafi átt sér stað án vafa. Þeir telja aftur á móti að rauða spjaldið hafi ekki átt sér stað fyrr en í fjórða skrefinu. Sem sagt eftir leyfilegan skrefafjölda. Fyrst leikmaðurinn var kominn úr færinu á meðan allt var löglegt, innan gæsalappa, kalli atvikið ekki á skýrslu. Ég met þá skýringu og túlkun þeirra en er aftur á móti ekki eins sannfærður og þeir," sagði Guðjón en hann mun senda atvikið til handknattleikssambands Evrópu, EHF, og fá úr því skorið hvort þetta sé rétt mat hjá Antoni og Hlyni. Það mun aftur á móti ekki hafa nein áhrif á málið. Guðjón segist hafa viljað sjá málið fara í þann farveg að dómararnir hefðu skilað inn skýrslu. Aganefnd hefði í kjölfarið tekið málið fyrir og síðan dæmt hvort rétt væri að senda Guðmund í bann eður ei. "Mér finnst það vera réttur farvegur. Ég virði samt skoðun dómaranna. Ég skipa þeim ekki fyrir. Þeir eru dómararnir og taka ákvarðanir. Eina sem ég get gert er að leiðbeina þeim," sagði Guðjón en hann vill fá það skýrt frá EHF hvort beri alltaf að skila agaskýrslu eftir rautt spjald eður ei. "Ég taldi skýrt að það þyrfti að skila inn skýrslu en ber virðingu fyrir þeirra túlkun að þeir þurfi ekki að skila skýrslu. Úr þessu þurfum við samt að fá skorið svo hægt verði að vinna þessi mál í ákveðnum farvegi í framtíðinni."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Alls óvíst hvort Guðmundur Hólmar fari í bann Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason fékk að líta umdeilt rautt spjald undir lok leiks Akureyrar og FH í úrslitum N1-deildar karla í gær. 27. apríl 2011 12:22 Guðmundur Hólmar fer ekki í leikbann HSÍ hefur staðfest að Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Akureyrar, muni ekki fara í leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í gær. 27. apríl 2011 14:14 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Alls óvíst hvort Guðmundur Hólmar fari í bann Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason fékk að líta umdeilt rautt spjald undir lok leiks Akureyrar og FH í úrslitum N1-deildar karla í gær. 27. apríl 2011 12:22
Guðmundur Hólmar fer ekki í leikbann HSÍ hefur staðfest að Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Akureyrar, muni ekki fara í leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í gær. 27. apríl 2011 14:14