Öruggur sigur FH gegn Fram Elvar Geir Magnússon skrifar 14. apríl 2011 20:59 Sigurgeir Árni Ægisson, FH. Fyrsti leikur FH og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta endaði með öruggum heimasigri í Kaplakrika 29-22. FH-ingar voru betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Ólafur Gústafsson sló taktinn snemma leiks með þrumuskotum og gestirnir úr Safamýri fundu ekki glufur á sterkri vörn þeirra. Staðan í hálfleik 14-9. Einbeittir Hafnfirðingar hleyptu Frömurum aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Þeir voru með öll tök á leiknum og ef hægt er að segja að aðeins eitt lið hafi verið á vellinum í handbolta þá á það við um þennan leik. Hafnarfjarðarliðið var í góðum gír og ljóst er að mikið þarf að breytast í leik Fram ef liðið ætlar ekki að skella sér í sumarfrí á laugardaginn næsta. FH – Fram 29-22 (14-9)Mörk FH (Skot): Ólafur Guðmundsson 7 (10), Ásbjörn Friðriksson 6/2 (8/3), Ólafur Gústafsson 5 (7), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Örn Ingi Bjarkason 2 (3), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (2).Varin skot: Daníel Andrésson 11, Pálmar Pétursson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Ari, Baldvin, Benedikt)Fiskuð víti: 3 (Örn Ingi 2, Ólafur Guðm)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 9/3 (13/4), Jóhann Gunnar Einarsson 5 (9), Arnar Birkir Hálfdánarson 3 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Magnús Stefánsson 1 (2), Haraldur Þorvarðarson 1 (4), Andri Berg Haraldsson 1 (5), Jóhann Karl Reynisson 0 (1).Varin skot: Björn Viðar Björnsson 11/1, Magnús Erlendsson 5.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Einar 2, Jóhann, Arnar)Fiskuð víti: 4 (Haraldur 2, Halldór, Hákon)Utan vallar: 10 mínútur Olís-deild karla Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Fyrsti leikur FH og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta endaði með öruggum heimasigri í Kaplakrika 29-22. FH-ingar voru betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Ólafur Gústafsson sló taktinn snemma leiks með þrumuskotum og gestirnir úr Safamýri fundu ekki glufur á sterkri vörn þeirra. Staðan í hálfleik 14-9. Einbeittir Hafnfirðingar hleyptu Frömurum aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Þeir voru með öll tök á leiknum og ef hægt er að segja að aðeins eitt lið hafi verið á vellinum í handbolta þá á það við um þennan leik. Hafnarfjarðarliðið var í góðum gír og ljóst er að mikið þarf að breytast í leik Fram ef liðið ætlar ekki að skella sér í sumarfrí á laugardaginn næsta. FH – Fram 29-22 (14-9)Mörk FH (Skot): Ólafur Guðmundsson 7 (10), Ásbjörn Friðriksson 6/2 (8/3), Ólafur Gústafsson 5 (7), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Örn Ingi Bjarkason 2 (3), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (2).Varin skot: Daníel Andrésson 11, Pálmar Pétursson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Ari, Baldvin, Benedikt)Fiskuð víti: 3 (Örn Ingi 2, Ólafur Guðm)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 9/3 (13/4), Jóhann Gunnar Einarsson 5 (9), Arnar Birkir Hálfdánarson 3 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Magnús Stefánsson 1 (2), Haraldur Þorvarðarson 1 (4), Andri Berg Haraldsson 1 (5), Jóhann Karl Reynisson 0 (1).Varin skot: Björn Viðar Björnsson 11/1, Magnús Erlendsson 5.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Einar 2, Jóhann, Arnar)Fiskuð víti: 4 (Haraldur 2, Halldór, Hákon)Utan vallar: 10 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira