Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. apríl 2011 18:15 Sigurgeir Árni Ægisson, FH. Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. Þetta var annar leikur liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1 deildarinnar. FH unnu fyrsta leikinn 29 - 22 í Kaplakrika á fimmtudaginn og voru því Framarar komnir með bakið upp við vegg fyrir þennan leik. Jafnræði var með liðunum snemma leiks en FH-ingar settu í gír í stöðunni 3-3 og sigu jafnt og þétt fram úr heimamönnum eða allt þar til Reyni Þór Reynisson, þjálfara Framara leist ekki lengur á blikuna og tók leikhlé. Hann náði að stappa stálinu í sína menn sem börðust aftur og minnkuðu forskotið niður í tvö stig fyrir leikhlé en þá var staðan 15-13 fyrir FH. FH höfðu undirtökin framan af seinni hálfleik en misstu tvo leikmenn í brottvísun klaufalega og gengu Framarar á laginn við það. Þeir náðu í fyrsta sinn forskoti þegar 52 mínútur voru búnar af leiknum og héldu þeir forskotinu út leikinn þótt litlu hefði mátt muna að FH næði að jafna í lokasókn leiksins. Það fer því fram oddaleikur á mánudaginn, FH spiluðu mjög vel í þessum leik en misstu einbeitinguna og gengu Framarar á lagið við það.Fram – FH 27 – 26 (13 – 15)Mörk Fram (skot): Andri Berg Haraldsson 9(15) , Jóhann Gunnar Einarsson 6(11), Matthías Daðason 3(5), Halldór Jóhann Sigfússon 2(3), Haraldur Þorvarðarson 2(5), Einar Rafn Eiðsson 2(6), Róbert Aron Hostert 1(3), Magnús Stefánsson 1(2), Jóhann Karl Reynisson 1(1), Varin skot: Magnús Erlendsson 16/1 ( 42/3 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 0 Utan vallar: 6 mínúturMörk FH (Skot): Ásbjörn Friðriksson 10/4 ( 14/5), Ólafur Andrés Guðmundsson 5(9), Baldvin Þorsteinsson 4(6), Örn Ingi Bjarkason 3(5),Ólafur Gústafsson 2(11), Ari Magnús Þorgeirsson 1(2), Atli Rúnar Steinþórsson 1(1) Varin skot Pálmar Pétursson 15 (42, 35%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 5 ( Atli Rúnar 2, Baldvin 2, Örn Ingi) Utan vallar: 10 mínútur. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. Þetta var annar leikur liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1 deildarinnar. FH unnu fyrsta leikinn 29 - 22 í Kaplakrika á fimmtudaginn og voru því Framarar komnir með bakið upp við vegg fyrir þennan leik. Jafnræði var með liðunum snemma leiks en FH-ingar settu í gír í stöðunni 3-3 og sigu jafnt og þétt fram úr heimamönnum eða allt þar til Reyni Þór Reynisson, þjálfara Framara leist ekki lengur á blikuna og tók leikhlé. Hann náði að stappa stálinu í sína menn sem börðust aftur og minnkuðu forskotið niður í tvö stig fyrir leikhlé en þá var staðan 15-13 fyrir FH. FH höfðu undirtökin framan af seinni hálfleik en misstu tvo leikmenn í brottvísun klaufalega og gengu Framarar á laginn við það. Þeir náðu í fyrsta sinn forskoti þegar 52 mínútur voru búnar af leiknum og héldu þeir forskotinu út leikinn þótt litlu hefði mátt muna að FH næði að jafna í lokasókn leiksins. Það fer því fram oddaleikur á mánudaginn, FH spiluðu mjög vel í þessum leik en misstu einbeitinguna og gengu Framarar á lagið við það.Fram – FH 27 – 26 (13 – 15)Mörk Fram (skot): Andri Berg Haraldsson 9(15) , Jóhann Gunnar Einarsson 6(11), Matthías Daðason 3(5), Halldór Jóhann Sigfússon 2(3), Haraldur Þorvarðarson 2(5), Einar Rafn Eiðsson 2(6), Róbert Aron Hostert 1(3), Magnús Stefánsson 1(2), Jóhann Karl Reynisson 1(1), Varin skot: Magnús Erlendsson 16/1 ( 42/3 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 0 Utan vallar: 6 mínúturMörk FH (Skot): Ásbjörn Friðriksson 10/4 ( 14/5), Ólafur Andrés Guðmundsson 5(9), Baldvin Þorsteinsson 4(6), Örn Ingi Bjarkason 3(5),Ólafur Gústafsson 2(11), Ari Magnús Þorgeirsson 1(2), Atli Rúnar Steinþórsson 1(1) Varin skot Pálmar Pétursson 15 (42, 35%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 5 ( Atli Rúnar 2, Baldvin 2, Örn Ingi) Utan vallar: 10 mínútur.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18