Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Símon Örn Birgisson skrifar 30. mars 2011 18:45 Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín. Icesave Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín.
Icesave Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira