Innlent

Um 3500 kosið utan kjörfundar

Breki Logason skrifar
Fjöldi manns mætti á málstofu um kosti og galla Icesave-samninganna í Háskóla Íslands í dag og færa þurfti fundinn í stærri sal. Tæplega þrjú þúsund og fimm hundruð manns hafa þegar greitt atkvæði utan kjörfundar en kosning fer fram níunda apríl.

Það var þröngt á þingi í stofu 101 í Lögbergi í dag en það var Lagadeild Háskóla Íslands sem stóð fyrir málstofunni. Þeir Ragnar Hall hæstaréttarlögmaður og Stefán Már Stefánsson lagaprófessor héldu framsögur. Þegar ljóst var að færri kæmust að en vildu, var fundurinn færður í Aðalsal Háskólans.

Stefán Már, sem hefur kynnt sér samningana í þaula, fór yfir helstu áhættuþætti, sem eru fjölmargir. Meðal annars kom fram í máli hans að hann teldi að hin svokölluðu neyðarlög myndu halda, myndi reyna á það.

Fyrir þá sem eru búnir að gera upp hug sinn í þessu stóra máli þá er hægt er að kjósa utan kjörfundar í Laugardalshöllinn frá klukkan 10 til 10 alla daga fram að 9.apríl.

Í dag höfðu 3462 kosið á öllu landinu en nokkur kippur hefur komið í kosninguna síðustu daga og voru




Fleiri fréttir

Sjá meira


×