HK tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2011 18:57 Úr leik með HK fyrr í vetur. HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Fjögur lið komast í úrslitakeppnina og er Fylkir enn í fjórða sæti og nú stigi á undan HK. Fylkir á hins vegar erfiðan leik gegn Stjörunni, sem er í þriðja sæti deildarinnar, í lokaumferðinni um næstu helgi á meðan að HK mætir botnliði ÍR sem hefur tapað öllum sínum leikjum í deildinni í vetur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.HK - Fylkir 21-20 (13-12) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Mörk Fylkis: Hildur Björnsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Haukar - ÍR 24-20 (12-11) Mörk Hauka: Elsa Björk Árnadóttir 5, Erla Eiríksdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Katarína Bamruk 1, Agnes Egilsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1. Mörk ÍR: Silja Ísberg 4, Guðmunda Magnúsdóttir 4, Sif Jónsdóttir 4, Árný Rut Jónsdóttir 3, Elzabita Kowal 3, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1, Þorgbjörg Steinarsdóttir 1.Stjarnan - ÍBV 35-25 (19-11) Mörk Stjörunnar: Hildur Harðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Esther Viktor Ragnarsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Rut Steinsen 1, Nína Kristín Björnsdóttir 1. Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Hildur Dögg Jensdóttir 3, Lovísa Jóhannsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Olís-deild karla Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sjá meira
HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Fjögur lið komast í úrslitakeppnina og er Fylkir enn í fjórða sæti og nú stigi á undan HK. Fylkir á hins vegar erfiðan leik gegn Stjörunni, sem er í þriðja sæti deildarinnar, í lokaumferðinni um næstu helgi á meðan að HK mætir botnliði ÍR sem hefur tapað öllum sínum leikjum í deildinni í vetur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.HK - Fylkir 21-20 (13-12) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Mörk Fylkis: Hildur Björnsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Haukar - ÍR 24-20 (12-11) Mörk Hauka: Elsa Björk Árnadóttir 5, Erla Eiríksdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Katarína Bamruk 1, Agnes Egilsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1. Mörk ÍR: Silja Ísberg 4, Guðmunda Magnúsdóttir 4, Sif Jónsdóttir 4, Árný Rut Jónsdóttir 3, Elzabita Kowal 3, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1, Þorgbjörg Steinarsdóttir 1.Stjarnan - ÍBV 35-25 (19-11) Mörk Stjörunnar: Hildur Harðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Esther Viktor Ragnarsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Rut Steinsen 1, Nína Kristín Björnsdóttir 1. Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Hildur Dögg Jensdóttir 3, Lovísa Jóhannsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.
Olís-deild karla Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sjá meira