Umfjöllun: Öruggur sigur Keflavíkur í fyrsta leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. mars 2011 20:56 Hörður Axel Vilhjálmsson. Mynd/Daníel Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik með Keflavík í kvöld en hann endaði leikinn með 21 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Andrija Ciric var með 24 stig, Thomas Sanders bætti við 22 stigum og 11 fráköstum og Sigruður Gunnar Þorsteinsson skoraði 17 stig þar af 13 þeirra í fyrri hálfleik. Kelly Biedler skoraði 23 stig fyrir ÍR-liðið og þeir Nemanja Sovic og James Bartolotta voru báðir með 22 stig. Næsti leikur fer fram í Breiðholtinu og eru ÍR-ingar komnir með líkamann upp að vegg þar sem þeir þurfa nauðsynlega á sigri þar til að knýja fram oddaleik. Leikurinn var hnífjafn framan af fyrsta leikhluta og skiptust liðin á að halda forystunni allt þar til Keflavík náði ágætis kafla rétt undir lok leikhlutans og tók 28-22 forystu í annan leikhluta. Hlutirnir litu ekkert allt of vel út fyrir ÍR-inga þegar Keflavík skoruðu fyrstu fimm stig annars leikhluta. Þá tóku þeir hinsvegar leikhlé og leikur þeirra stórbatnaði við það og tók við góður 14-2 kafli og náðu þeir forystunni um tíma. Keflvíkingar svöruðu þó með 8-0 kafla rétt fyrir leikhlé og virtust ætla að taka tíu stiga forskot í hálfleik en Kelly Biedler setti niður þrist með flautukörfu sem lagaði stöðu þeirra. Biedler var stigahæsti leikmaður ÍR með 14 stig í fyrri hálfleik en næstur kom Nemanja Sovic með 12 stig. Í liði Keflavík var Sigurður Gunnar Þorsteinsson stigahæstur með 13 stig og 5 fráköst, næstur kom Andrija Ciric með 12 og Hörður Axel Vilhjálmsson með 10 stig.´ Keflavík byrjuðu þriðja leikhluta af miklum ákafa og héldu áfram að pressa stíft á ÍR-ingana sem skilaði sér í að forskot þeirra jókst sífellt á meðan leið á leikhlutann. Þeir tóku 86-71 forystu í fjórða leikhluta. Sama var upp á teningunum í fjórða leikhluta, Keflvíkingar juku sífellt mun sinn og unnu á lokunum öruggan sigur 115 - 93. Keflavík-ÍR 115-93 (28-22, 26-25, 32-24, 29-22)Keflavík: Andrija Ciric 24/7 fráköst, Thomas Sanders 22/11 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 21/8 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Gunnar Einarsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2.ÍR: Kelly Biedler 23/5 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, James Bartolotta 22, Níels Dungal 9/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Hjalti Friðriksson 4, Eiríkur Önundarson 3, Davíð Þór Fritzson 2, Tómas Aron Viggóson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik með Keflavík í kvöld en hann endaði leikinn með 21 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Andrija Ciric var með 24 stig, Thomas Sanders bætti við 22 stigum og 11 fráköstum og Sigruður Gunnar Þorsteinsson skoraði 17 stig þar af 13 þeirra í fyrri hálfleik. Kelly Biedler skoraði 23 stig fyrir ÍR-liðið og þeir Nemanja Sovic og James Bartolotta voru báðir með 22 stig. Næsti leikur fer fram í Breiðholtinu og eru ÍR-ingar komnir með líkamann upp að vegg þar sem þeir þurfa nauðsynlega á sigri þar til að knýja fram oddaleik. Leikurinn var hnífjafn framan af fyrsta leikhluta og skiptust liðin á að halda forystunni allt þar til Keflavík náði ágætis kafla rétt undir lok leikhlutans og tók 28-22 forystu í annan leikhluta. Hlutirnir litu ekkert allt of vel út fyrir ÍR-inga þegar Keflavík skoruðu fyrstu fimm stig annars leikhluta. Þá tóku þeir hinsvegar leikhlé og leikur þeirra stórbatnaði við það og tók við góður 14-2 kafli og náðu þeir forystunni um tíma. Keflvíkingar svöruðu þó með 8-0 kafla rétt fyrir leikhlé og virtust ætla að taka tíu stiga forskot í hálfleik en Kelly Biedler setti niður þrist með flautukörfu sem lagaði stöðu þeirra. Biedler var stigahæsti leikmaður ÍR með 14 stig í fyrri hálfleik en næstur kom Nemanja Sovic með 12 stig. Í liði Keflavík var Sigurður Gunnar Þorsteinsson stigahæstur með 13 stig og 5 fráköst, næstur kom Andrija Ciric með 12 og Hörður Axel Vilhjálmsson með 10 stig.´ Keflavík byrjuðu þriðja leikhluta af miklum ákafa og héldu áfram að pressa stíft á ÍR-ingana sem skilaði sér í að forskot þeirra jókst sífellt á meðan leið á leikhlutann. Þeir tóku 86-71 forystu í fjórða leikhluta. Sama var upp á teningunum í fjórða leikhluta, Keflvíkingar juku sífellt mun sinn og unnu á lokunum öruggan sigur 115 - 93. Keflavík-ÍR 115-93 (28-22, 26-25, 32-24, 29-22)Keflavík: Andrija Ciric 24/7 fráköst, Thomas Sanders 22/11 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 21/8 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Gunnar Einarsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2.ÍR: Kelly Biedler 23/5 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, James Bartolotta 22, Níels Dungal 9/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Hjalti Friðriksson 4, Eiríkur Önundarson 3, Davíð Þór Fritzson 2, Tómas Aron Viggóson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira