Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli 1. mars 2011 13:40 Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk segir að Tadawul hlutabréfavísitalan í Saudi Arabíu hafi fallið um meir en 8% í dag. Slíkt hefur ekki gerst síðan að fjármálakreppan skall á með fullum þunga árið 2008. Fram kemur að fyrir utan að ástandið í Túnis, Egyptalandi og Líbýu sé farið að smita út frá sér til Saudi Arabíu hefur að því er virðist ástæðulaus handtaka á shía klerknum Sheik Tawfiq al-Amir hellt olíu á eldinn. Omair Ansari greinandi hjá Gulfmena Investments í Dubai segir í samtali við Bloomberg að þróunin í Saudi Arabíu þessa stundina sýni glögglega að mikil áhætta sé til staðar fyrir fjárfesta í Arabaheiminum. „Við heyrum enn orðróm um mótmælaaðgerðir þann 14. og 20. þessa mánaðar. Sá orðrómur eykur óöryggið þótt kannski ekkert verði úr þessum mótmælum,“ segir Ansari. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk segir að Tadawul hlutabréfavísitalan í Saudi Arabíu hafi fallið um meir en 8% í dag. Slíkt hefur ekki gerst síðan að fjármálakreppan skall á með fullum þunga árið 2008. Fram kemur að fyrir utan að ástandið í Túnis, Egyptalandi og Líbýu sé farið að smita út frá sér til Saudi Arabíu hefur að því er virðist ástæðulaus handtaka á shía klerknum Sheik Tawfiq al-Amir hellt olíu á eldinn. Omair Ansari greinandi hjá Gulfmena Investments í Dubai segir í samtali við Bloomberg að þróunin í Saudi Arabíu þessa stundina sýni glögglega að mikil áhætta sé til staðar fyrir fjárfesta í Arabaheiminum. „Við heyrum enn orðróm um mótmælaaðgerðir þann 14. og 20. þessa mánaðar. Sá orðrómur eykur óöryggið þótt kannski ekkert verði úr þessum mótmælum,“ segir Ansari.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira