Sandra flytur til New Orleans 1. maí 2010 18:00 Sandra Bullock ásamt Jesse James á Óskarsverðlaununum þegar allt lék í lyndi. Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Bullock, sem er móðir hins þriggja mánaða Louis Bardo Bullocks sem hún ættleiddi í janúar, virðist hafa ákveðið að flytja einum degi eftir að hún tilkynnti að hún ætlaði að skilja við eiginmann sinn Jesse James. Þrír flutningabílar sáust fyrir utan glæsivillu hennar en ekki hefur þó fengist staðfest að hún sé flutt. James gerðist uppvís að framhjáhaldi með mörgum konum, skömmu eftir að Bullock tók á móti Óskarsverðlaununum sem besta leikkonan. „Já, ég sótti um skilnað. Ég er sorgmædd og ég er hrædd," sagði hin 45 ára Bullock. Hún hefur áður lýst yfir aðdáun sinni á New Orleans, fæðingarborg sonarsins Louis Bardo. „Andi fólksins þarna er ótrúlegur og eins hvernig það hefur í heiðri menningu borgarinnar og þykir vænt um tónlistina og lífið sjálft," sagði hún. Lífið Tengdar fréttir Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30. apríl 2010 10:19 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Bullock, sem er móðir hins þriggja mánaða Louis Bardo Bullocks sem hún ættleiddi í janúar, virðist hafa ákveðið að flytja einum degi eftir að hún tilkynnti að hún ætlaði að skilja við eiginmann sinn Jesse James. Þrír flutningabílar sáust fyrir utan glæsivillu hennar en ekki hefur þó fengist staðfest að hún sé flutt. James gerðist uppvís að framhjáhaldi með mörgum konum, skömmu eftir að Bullock tók á móti Óskarsverðlaununum sem besta leikkonan. „Já, ég sótti um skilnað. Ég er sorgmædd og ég er hrædd," sagði hin 45 ára Bullock. Hún hefur áður lýst yfir aðdáun sinni á New Orleans, fæðingarborg sonarsins Louis Bardo. „Andi fólksins þarna er ótrúlegur og eins hvernig það hefur í heiðri menningu borgarinnar og þykir vænt um tónlistina og lífið sjálft," sagði hún.
Lífið Tengdar fréttir Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30. apríl 2010 10:19 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30. apríl 2010 10:19
Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04