Nick hefur tapað öllum leikjunum á móti Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2010 14:52 Nick Bradford á ferðinni í síðasta leik Njarðvíkur og Keflavíkur. Mynd/Vilhelm Njarðvíkingar eiga á hættu að vera sópað í sumarfrí af nágrönnum sínum í Toyota-höllinni í kvöld og þeir þurfa því nauðsynlega á stórleik að halda frá Bandaríkjamanninum sínum Nick Bradford. Nick á hinsvegar enn eftir að kynnast því að vinna Keflavík í Njarðvíkurbúningnum. Nick varð í vetur fyrsti bandaríski leikmaðurinn til að spila með bæði Keflavík og Njarðvík en það hefur ekkert gengið hjá honum né félögum hans í Njarðvíkurliðinu á móti nágrönnunum. Nick hefur nú spilað fjóra leiki með Njarðvík á móti Keflavík og þeir hafa allir tapast með 11 stigum eða meira. Bradford varð Íslandsmeistari bæði árin sem hann spilaði með Keflavík 2003-2004 og 2004-2005. Hann fór þá á kostum með liðinu í úrslitakeppninni alveg eins og með Grindavík þegar hann var aðeins einu skoti frá því að vinna titilinn í þriðja skiptið. Leikurinn á fimmtudagskvöldið var fyrsti heimaleikur Nick með Njarðvík á móti Keflavík en útkoman var enn verri en í fyrri skiptin - langstærsta heimatap Njarðvíkur á móti Keflavík í sögu úrslitakeppninnar. Nick er með 17,3 stig og 8,0 fráköst að meðaltali í þessum fjórum leikjum á móti Keflavík en hann er með fleiri tapaða bolta (24) en skoraðar körfur (23) og það lítur oft út fyrir að Keflvíkingarnir þekki einstaklega vel alla hans kosti og galla. Það er þó ekki bara Nick sem kemst lítið áleiðis gegn Keflavíkurliðinu því Keflvíkingar hafa hreinlega tekið stigahæsta leikmann Njarðvíkinga, Jóhann Árna Ólafsson, úr sambandi í þessum fjórum leikjum liðanna á árinu 2010. Jóhann Árni er aðeins með 8,8 stig, 0,8 stoðsendingar og 19 prósent skotnýtingu í síðustu fjórum leikjum á móti Keflavík og Njarðvíkurliðið hefur tapað með 70 stigum þá 101 mínútu sem hann hefur spilað. Þriðji leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík. Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Njarðvíkingar eiga á hættu að vera sópað í sumarfrí af nágrönnum sínum í Toyota-höllinni í kvöld og þeir þurfa því nauðsynlega á stórleik að halda frá Bandaríkjamanninum sínum Nick Bradford. Nick á hinsvegar enn eftir að kynnast því að vinna Keflavík í Njarðvíkurbúningnum. Nick varð í vetur fyrsti bandaríski leikmaðurinn til að spila með bæði Keflavík og Njarðvík en það hefur ekkert gengið hjá honum né félögum hans í Njarðvíkurliðinu á móti nágrönnunum. Nick hefur nú spilað fjóra leiki með Njarðvík á móti Keflavík og þeir hafa allir tapast með 11 stigum eða meira. Bradford varð Íslandsmeistari bæði árin sem hann spilaði með Keflavík 2003-2004 og 2004-2005. Hann fór þá á kostum með liðinu í úrslitakeppninni alveg eins og með Grindavík þegar hann var aðeins einu skoti frá því að vinna titilinn í þriðja skiptið. Leikurinn á fimmtudagskvöldið var fyrsti heimaleikur Nick með Njarðvík á móti Keflavík en útkoman var enn verri en í fyrri skiptin - langstærsta heimatap Njarðvíkur á móti Keflavík í sögu úrslitakeppninnar. Nick er með 17,3 stig og 8,0 fráköst að meðaltali í þessum fjórum leikjum á móti Keflavík en hann er með fleiri tapaða bolta (24) en skoraðar körfur (23) og það lítur oft út fyrir að Keflvíkingarnir þekki einstaklega vel alla hans kosti og galla. Það er þó ekki bara Nick sem kemst lítið áleiðis gegn Keflavíkurliðinu því Keflvíkingar hafa hreinlega tekið stigahæsta leikmann Njarðvíkinga, Jóhann Árna Ólafsson, úr sambandi í þessum fjórum leikjum liðanna á árinu 2010. Jóhann Árni er aðeins með 8,8 stig, 0,8 stoðsendingar og 19 prósent skotnýtingu í síðustu fjórum leikjum á móti Keflavík og Njarðvíkurliðið hefur tapað með 70 stigum þá 101 mínútu sem hann hefur spilað. Þriðji leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík.
Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira