Tottenham lagði Evrópumeistarana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2010 21:38 Peter Crouch skorar mark sitt í kvöld. Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Liðið spilaði leiftrandi sóknarbolta og Gareth Bale var frábær enn eina ferðina í liði Spurs. Man. Utd hristi af sér slenið í síðari hálfleik gegn Bursaspor og vann góðan útisigur. Sölvi Geir Ottesen sat síðan allan tímann á varamannabekk FCK er það stóð sig frábærlega gegn Barcelona og er í lykilstöðu að komast áfram í Meistaradeildinni. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Tottenham-Inter 3-1 1-0 Rafael van der Vaart (18.), 2-0 Peter Crouch (61.), 2-1 Samuel Eto´o (79.), 3-1 Roman Pavlyuchenko (89.) Werder Bremen-Twente 0-20-1 Nacer Chadli (81.), 0-2 Luuk de Jong (84.). Rautt spjald: Torsten Frings, Bremen (75.) B-riðill: Benfica-Lyon 4-31-0 Alen Kardec (20.), 2-0 Fabio Coentrao (32.), 3-0 Javi Garcia (42.), 4-0 Fabio Coentrao (67.), 4-1 Yoann Gourcuff (74.), 4-2 Bafetimbi Gomis (85.), 4-3 Dejan Lovren (90.). Hapoel Tel Aviv-Schalke 0-0 C-riðill: Bursaspor-Man. Utd 0-30-1 Darren Fletcher (48.), 0-2 Gabriel Obertan (73.), 0-3 Bebé (77.). Valencia-Rangers 3-01-0 Roberto Soldado (33.), 2-0 Roberto soldado (71.), 3-0 Alberto Costa (90.). D-riðill: Rubin Kazan-Panathinaikos 0-0 FCK-Barcelona 1-10-1 Lionel Messi (31.), 1-1 Dominques de souza Claudemir (32.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Liðið spilaði leiftrandi sóknarbolta og Gareth Bale var frábær enn eina ferðina í liði Spurs. Man. Utd hristi af sér slenið í síðari hálfleik gegn Bursaspor og vann góðan útisigur. Sölvi Geir Ottesen sat síðan allan tímann á varamannabekk FCK er það stóð sig frábærlega gegn Barcelona og er í lykilstöðu að komast áfram í Meistaradeildinni. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Tottenham-Inter 3-1 1-0 Rafael van der Vaart (18.), 2-0 Peter Crouch (61.), 2-1 Samuel Eto´o (79.), 3-1 Roman Pavlyuchenko (89.) Werder Bremen-Twente 0-20-1 Nacer Chadli (81.), 0-2 Luuk de Jong (84.). Rautt spjald: Torsten Frings, Bremen (75.) B-riðill: Benfica-Lyon 4-31-0 Alen Kardec (20.), 2-0 Fabio Coentrao (32.), 3-0 Javi Garcia (42.), 4-0 Fabio Coentrao (67.), 4-1 Yoann Gourcuff (74.), 4-2 Bafetimbi Gomis (85.), 4-3 Dejan Lovren (90.). Hapoel Tel Aviv-Schalke 0-0 C-riðill: Bursaspor-Man. Utd 0-30-1 Darren Fletcher (48.), 0-2 Gabriel Obertan (73.), 0-3 Bebé (77.). Valencia-Rangers 3-01-0 Roberto Soldado (33.), 2-0 Roberto soldado (71.), 3-0 Alberto Costa (90.). D-riðill: Rubin Kazan-Panathinaikos 0-0 FCK-Barcelona 1-10-1 Lionel Messi (31.), 1-1 Dominques de souza Claudemir (32.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira