Pistill Jóhannesar Kristbjörnssonar: Áhyggjuhrukkurnar hurfu fljótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2010 13:30 Nick Bradford féll vel inn í leik Njarðvíkurliðsins. Mynd/Daníel Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil. Dominos-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil.
Dominos-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira