Innlent

Þörf fyrir nýjan hugsunarhátt

þórhildur þorleifsdóttir
Þórhildur segir fólk vera að ræða málin varðandi möguleika um nýtt kvennaframboð. 
fréttablaðið/gva
þórhildur þorleifsdóttir Þórhildur segir fólk vera að ræða málin varðandi möguleika um nýtt kvennaframboð. fréttablaðið/gva

„Konur eru mikið að ræða málin,“ segir Þórhildur Þorleifsdóttir, formaður Jafnréttisráðs og fyrrum þingkona Kvennalistans, aðspurð hvort nýtt kvennaframboð sé í uppsiglingu.

Þórhildur var meðal frummælenda á fundi Femínistafélags Íslands á þriðjudag. Efni fundarins var spurningin um hvort tími væri kominn fyrir nýtt kvenlægt stjórnmálaafl í anda þeirra sem uppi voru á lokaáratugum síðustu aldar.

Þórhildur segir fundinn hafa verið gagnlegan og fólk sé mikið að velta hlutum fyrir sér, bæði karlar og konur. „Það er komin þörf fyrir nýjan hugsunarhátt,“ segir hún. - sv




Fleiri fréttir

Sjá meira


×