Hólmfríður hittir fótboltakrakka út um allt Suðurland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2010 11:00 Hólmfríður Magnúsdóttir. Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á föstudaginn með heimsókn til Eyrarbakka. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Hólmfríður mun hefja hverja heimsókn á því að ræða stuttlega við krakkana um sinn feril og annað. Það er af nógu að taka enda Hólmfríður einhver fremsta knattspyrnukona Íslands. Því næst mun hópurinn halda til æfinga og Hólmfríður mun fylgjast með, gefa góð ráð og hvetja stelpurnar áfram. Hver veit nema Hólmfríður taki þátt í einhverjum æfingum. Á dögunum heimsótti Hólmfríður Selfoss og hitti þar stelpur í 3., 4. og 5. flokki. Var Hólmfríði vel tekið en mikið og gott starf hefur verið unnið á Selfossi í knattspyrnu kvenna, líkt og víða annars staðar.Dagskráin hjá Hólmfríði Magnúsdóttur í þessari viku:Mánudagur, 6. desember - Vík í Mýrdal - 15:15-15:45, fyrirlestur - 16:00-17:00, æfing með krökkum í UMF KatlaÞriðjudagur, 7. desember - Kirkjubæjarklaustur og Hvolsvöllur - 10:45-11:15, fyrirlestur í Kirkjubæjarklaustri - 11:30-12:30, æfing með krökkum úr UMF Ármann og UMF Skafta - 16:30-17:30, fyrirlestur á Hvolsvelli - 17:00-18:00, æfing með stelpum úr KFRMiðvikudagur, 8. desember - Þorlákshöfn - 15:15-15:45, fyrirlestur - 16:00-17:00, æfing með stelpum í ÆgiFimmtudagur, 9. desember - Hveragerði - 16:30-17:00, fyrirlestur - 17:00-18:00, æfing með stelpum úr HamriFöstudagur, 10. desember - Eyrarbakki Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á föstudaginn með heimsókn til Eyrarbakka. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Hólmfríður mun hefja hverja heimsókn á því að ræða stuttlega við krakkana um sinn feril og annað. Það er af nógu að taka enda Hólmfríður einhver fremsta knattspyrnukona Íslands. Því næst mun hópurinn halda til æfinga og Hólmfríður mun fylgjast með, gefa góð ráð og hvetja stelpurnar áfram. Hver veit nema Hólmfríður taki þátt í einhverjum æfingum. Á dögunum heimsótti Hólmfríður Selfoss og hitti þar stelpur í 3., 4. og 5. flokki. Var Hólmfríði vel tekið en mikið og gott starf hefur verið unnið á Selfossi í knattspyrnu kvenna, líkt og víða annars staðar.Dagskráin hjá Hólmfríði Magnúsdóttur í þessari viku:Mánudagur, 6. desember - Vík í Mýrdal - 15:15-15:45, fyrirlestur - 16:00-17:00, æfing með krökkum í UMF KatlaÞriðjudagur, 7. desember - Kirkjubæjarklaustur og Hvolsvöllur - 10:45-11:15, fyrirlestur í Kirkjubæjarklaustri - 11:30-12:30, æfing með krökkum úr UMF Ármann og UMF Skafta - 16:30-17:30, fyrirlestur á Hvolsvelli - 17:00-18:00, æfing með stelpum úr KFRMiðvikudagur, 8. desember - Þorlákshöfn - 15:15-15:45, fyrirlestur - 16:00-17:00, æfing með stelpum í ÆgiFimmtudagur, 9. desember - Hveragerði - 16:30-17:00, fyrirlestur - 17:00-18:00, æfing með stelpum úr HamriFöstudagur, 10. desember - Eyrarbakki
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti