Sörur 1. janúar 2010 00:01 Sörur 3 stk eggjahvítur 3¼ dl flórsykur 200 g hakkaðar möndlur eða heslihnetur Hjúpur:250 g suðusúkkulaði eða hjúpsúkkulaði (þarf jafnvel meira 1 msk olía Krem 150 g mjúkt smjör ¾ dl vatn ¾ dl sykur 1 msk kakóduft 1 tsk kaffiduft (má sleppa) 3 stk eggjarauður Aðferð Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið hökkuðum mödlum eða heslihnetum saman við. Setjið með skeið á bökunarpappír og lagið til. Bakið við 175°C í 8-10 mín, eða þar til kökurnar eru fallega brúnar. Krem Sjóðið saman sykur og vatn þar til seigt. Þeytið eggjarauðurnar. Hellið sykursírópinu hægt og varlega saman við eggjarauðurnar og hrærið vel á meðan. Kælið. Hrærið smjörninu saman við smám saman. Hrærið kakóinu saman við að síðustu. Samsetning Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hrærið olíunni saman við. (Olían er notuð til þess að fá súkulaðið til að glansa). Smyrjið kremi á botninn, kælið og dýfið í bráðið súkkulaðið. Best er að geyma Sörurnar í frysti og bera þær fram beint þaðan. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Sörur Uppskriftir Mest lesið Vill rjúpu á jólaborðið Jól Jólanóttin Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól
Sörur 3 stk eggjahvítur 3¼ dl flórsykur 200 g hakkaðar möndlur eða heslihnetur Hjúpur:250 g suðusúkkulaði eða hjúpsúkkulaði (þarf jafnvel meira 1 msk olía Krem 150 g mjúkt smjör ¾ dl vatn ¾ dl sykur 1 msk kakóduft 1 tsk kaffiduft (má sleppa) 3 stk eggjarauður Aðferð Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið hökkuðum mödlum eða heslihnetum saman við. Setjið með skeið á bökunarpappír og lagið til. Bakið við 175°C í 8-10 mín, eða þar til kökurnar eru fallega brúnar. Krem Sjóðið saman sykur og vatn þar til seigt. Þeytið eggjarauðurnar. Hellið sykursírópinu hægt og varlega saman við eggjarauðurnar og hrærið vel á meðan. Kælið. Hrærið smjörninu saman við smám saman. Hrærið kakóinu saman við að síðustu. Samsetning Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hrærið olíunni saman við. (Olían er notuð til þess að fá súkulaðið til að glansa). Smyrjið kremi á botninn, kælið og dýfið í bráðið súkkulaðið. Best er að geyma Sörurnar í frysti og bera þær fram beint þaðan.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Sörur Uppskriftir Mest lesið Vill rjúpu á jólaborðið Jól Jólanóttin Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól