Óskar frændi skýtur sig í fótinn 2. desember 2010 06:00 Kynnar Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Tími miðaldra stjarna í þessu hlutverki er því liðinn í bili. Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðendum hátíðarinnar, þeim Bruce Cohen og Don Mischer. Flestir tóku fréttunum fagnandi enda hefur það verið hefð að miðaldra stjörnur á borð við Hugh Jackman, Steve Martin, Alec Baldwin og David Letterman haldi uppi stuðinu. Nú á hins vegar að reyna að yngja Óskarinn upp með yngri kynnum og vonast framleiðendurnir til þess að unga kynslóðin í Ameríku kynnist þessum merkilegu og frægu kvikmyndaverðlaunum sem hún hefur hingað til hundsað nánast algerlega. En Óskarsakademían gæti verið í eilitlum vandræðum. Anne Hathaway þykir sýna fína takta í kvikmyndinni Love and other Drugs þar sem hún leikur á móti Jake Gyllenhaal og sumir gagnrýnendur hafa jafnvel gengið svo langt að orða hana við Óskarinn. Valið á James Franco þykir hins vegar enn merkilegra þar sem hann hefur fengið frábæra dóma fyrir leik sinn í Danny Boyle-myndinni 127 Hours en þar leikur hann fjallgöngumann sem sker af sér handlegginn undir ljúfum tónum Sigur Rósar. Hathaway og Franco hafa bæði stýrt Saturday Night Live og leikkonan átt mjög eftirminnilegt atriði á Óskarnum fyrir tveimur árum þegar hún söng með Hugh Jackman. Þau hafa einnig kynnt sigurvegarana á Óskarnum en hvorugt hefur stýrt jafnstórri athöfn áður. Lífið Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðendum hátíðarinnar, þeim Bruce Cohen og Don Mischer. Flestir tóku fréttunum fagnandi enda hefur það verið hefð að miðaldra stjörnur á borð við Hugh Jackman, Steve Martin, Alec Baldwin og David Letterman haldi uppi stuðinu. Nú á hins vegar að reyna að yngja Óskarinn upp með yngri kynnum og vonast framleiðendurnir til þess að unga kynslóðin í Ameríku kynnist þessum merkilegu og frægu kvikmyndaverðlaunum sem hún hefur hingað til hundsað nánast algerlega. En Óskarsakademían gæti verið í eilitlum vandræðum. Anne Hathaway þykir sýna fína takta í kvikmyndinni Love and other Drugs þar sem hún leikur á móti Jake Gyllenhaal og sumir gagnrýnendur hafa jafnvel gengið svo langt að orða hana við Óskarinn. Valið á James Franco þykir hins vegar enn merkilegra þar sem hann hefur fengið frábæra dóma fyrir leik sinn í Danny Boyle-myndinni 127 Hours en þar leikur hann fjallgöngumann sem sker af sér handlegginn undir ljúfum tónum Sigur Rósar. Hathaway og Franco hafa bæði stýrt Saturday Night Live og leikkonan átt mjög eftirminnilegt atriði á Óskarnum fyrir tveimur árum þegar hún söng með Hugh Jackman. Þau hafa einnig kynnt sigurvegarana á Óskarnum en hvorugt hefur stýrt jafnstórri athöfn áður.
Lífið Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira