Skætingur einkenndi viðbrögð Íslendinga við gagnrýni á hagkerfið Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 14:35 Viðmót Þorgerðar þykja einkennandi fyrir viðbrögð við gagnrýni á íslenska hagkerfið. Mynd/ Stefán. Það viðmót sem birtist í orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins við gagnrýni sérfræðings hjá Merrill Lynch á íslensk stjórnvöld hafi verið lýsandi fyrir viðbrögð íslenskra stjórnvalda og bankanna við gagnrýni árið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. „Í kvöldfréttum ríkissjónvarps 24. júlí 2008 var rætt við sérfræðing fjármálafyrirtækisins Merrill Lynch. Setti hann fram gagnrýni á stjórnvöld vegna þess að hann taldi þau ekki hafa brugðist við háu skuldatryggingarálagi á íslensku bankana. Að kvöldi næsta dags var í fréttum ríkissjónvarpsins rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, en hún var starfandi forsætisráðherra á þeim tíma í fjarveru Geirs H. Haarde. Sagðist Þorgerður undrandi á ummælum starfsmanns Merrill Lynch og sagðist jafnframt spyrja hvaða annarlegu sjónarmið byggju þarna að baki þar sem ummælin ættu ekki við nein rök að styðjast. Sagðist Þorgerður einnig spyrja sem menntamálaráðherra hvort starfsmaður Merrill Lynch þyrfti ekki á endurmenntun að halda," segir í skýrslu nefndarinnar. Rannsóknarnefndin segir í skýrslunni að viðbrögð stjórnvalda og forsvarsmanna íslensku bankanna hafi oftar en ekki falið í sér að fullyrt var að efasemdir um íslenska fjármálakerfið byggðu á annarlegum sjónarmiðum og að leiðrétta þyrfti meintan misskilning í stað þess að stjórnvöld litu í eigin barm og tækju stöðu íslenska fjármálakerfisins til gagngerrar skoðunar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Það viðmót sem birtist í orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins við gagnrýni sérfræðings hjá Merrill Lynch á íslensk stjórnvöld hafi verið lýsandi fyrir viðbrögð íslenskra stjórnvalda og bankanna við gagnrýni árið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. „Í kvöldfréttum ríkissjónvarps 24. júlí 2008 var rætt við sérfræðing fjármálafyrirtækisins Merrill Lynch. Setti hann fram gagnrýni á stjórnvöld vegna þess að hann taldi þau ekki hafa brugðist við háu skuldatryggingarálagi á íslensku bankana. Að kvöldi næsta dags var í fréttum ríkissjónvarpsins rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, en hún var starfandi forsætisráðherra á þeim tíma í fjarveru Geirs H. Haarde. Sagðist Þorgerður undrandi á ummælum starfsmanns Merrill Lynch og sagðist jafnframt spyrja hvaða annarlegu sjónarmið byggju þarna að baki þar sem ummælin ættu ekki við nein rök að styðjast. Sagðist Þorgerður einnig spyrja sem menntamálaráðherra hvort starfsmaður Merrill Lynch þyrfti ekki á endurmenntun að halda," segir í skýrslu nefndarinnar. Rannsóknarnefndin segir í skýrslunni að viðbrögð stjórnvalda og forsvarsmanna íslensku bankanna hafi oftar en ekki falið í sér að fullyrt var að efasemdir um íslenska fjármálakerfið byggðu á annarlegum sjónarmiðum og að leiðrétta þyrfti meintan misskilning í stað þess að stjórnvöld litu í eigin barm og tækju stöðu íslenska fjármálakerfisins til gagngerrar skoðunar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira