Gerðu vefsíðu fyrir Winslet 1. október 2010 15:00 Fólkið á bak við vefinn Vala Þóra Sigurðardóttir hannaði vefinn fyrir Kate Winslet en Yngvi Tómasson og félagar hjá Davíð & Golíat sáu um að smíða hann. Fyrirtækið hýsir vefinn einnig en mikil umferð hefur verið um hann. Lógóið birtist einnig á vefsíðu Virgin-fyrirtækisins sem er í eigu Richards Branson.Fréttablaðið/anton Vefsíðufyrirtækið Davíð & Golíat skaut mörgum bandarískum vefsíðugerðarfyrirtækjum ref fyrir rass þegar þurfti að smíða vefsíðu fyrir góðgerðarsamtökin The Golden Hat Foundation. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu hefur Óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet, í samstarfi við Margréti Dagmar Ericsdóttur, sett á fót góðgerðarstofnunina The Golden Hat Foundation. Winslet talaði inn á ensku útgáfuna af Sólskinsdrengnum eftir Friðrik Þór Friðriksson og hreifst mjög af óþrjótandi baráttu Margrétar og Kela, einhverfa stráksins hennar. Þegar búið var að ákveða að stofna góðgerðarstofnunina þurfti að gera vefsíðu og eftir nokkra leit og tilboð hrepptu íslensku fyrirtækin Davíð og Golíat og Hvíta húsið hnossið. „Þetta var allt unnið með henni og hennar hægri hönd og þá sérstaklega í sambandi við hönnunina. Við erum náttúrulega enn að vinna í vefnum en þetta er að miklu leyti byggt á hugmyndum hennar og aðstoðarfólksins,“ segir Yngvi Tómasson hjá Davíð & Golíat. Það er Vala Þóra Sigurðardóttir hjá Hvíta húsinu sem á heiðurinn af hönnun vefsins en Davíð & Golíat sáu síðan um tæknilegar útfærslur og smíði hans auk þes sem fyrirtækið hýsir vefinn. „Við vorum í mjög nánu sambandi við Winslet og Margréti líka. Nei, það kom mér ekkert á óvart að Winslet skyldi hafa svona sterkar skoðanir á öllu. Það eru gerðar miklar kröfur um að allt frá henni sé í hæsta gæðaflokki,“ útskýrir Yngvi og bætir því við að Winslet hafi verið feykilega sátt með vefsíðuna og hönnun Völu. Undirbúningurinn fyrir vefsíðugerðina sjálfa tók heilan mánuð en ferlið í kringum þetta var mikið lengra. „Við unnum með Margréti að gerð vefsíðunnar fyrir Sólskinsdrenginn. Við vissum því að þetta stæði mögulega til og það var Margrét sem gaf okkur möguleika á því að gera tilboð í verkefnið. Þetta er góður gluggi fyrir okkur því það er mikil umferð um vefinn, sérstaklega frá Bandaríkjunum, og gefur okkur og Hvíta húsinu tækifæri til að sækja á ný mið.“ freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Vefsíðufyrirtækið Davíð & Golíat skaut mörgum bandarískum vefsíðugerðarfyrirtækjum ref fyrir rass þegar þurfti að smíða vefsíðu fyrir góðgerðarsamtökin The Golden Hat Foundation. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu hefur Óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet, í samstarfi við Margréti Dagmar Ericsdóttur, sett á fót góðgerðarstofnunina The Golden Hat Foundation. Winslet talaði inn á ensku útgáfuna af Sólskinsdrengnum eftir Friðrik Þór Friðriksson og hreifst mjög af óþrjótandi baráttu Margrétar og Kela, einhverfa stráksins hennar. Þegar búið var að ákveða að stofna góðgerðarstofnunina þurfti að gera vefsíðu og eftir nokkra leit og tilboð hrepptu íslensku fyrirtækin Davíð og Golíat og Hvíta húsið hnossið. „Þetta var allt unnið með henni og hennar hægri hönd og þá sérstaklega í sambandi við hönnunina. Við erum náttúrulega enn að vinna í vefnum en þetta er að miklu leyti byggt á hugmyndum hennar og aðstoðarfólksins,“ segir Yngvi Tómasson hjá Davíð & Golíat. Það er Vala Þóra Sigurðardóttir hjá Hvíta húsinu sem á heiðurinn af hönnun vefsins en Davíð & Golíat sáu síðan um tæknilegar útfærslur og smíði hans auk þes sem fyrirtækið hýsir vefinn. „Við vorum í mjög nánu sambandi við Winslet og Margréti líka. Nei, það kom mér ekkert á óvart að Winslet skyldi hafa svona sterkar skoðanir á öllu. Það eru gerðar miklar kröfur um að allt frá henni sé í hæsta gæðaflokki,“ útskýrir Yngvi og bætir því við að Winslet hafi verið feykilega sátt með vefsíðuna og hönnun Völu. Undirbúningurinn fyrir vefsíðugerðina sjálfa tók heilan mánuð en ferlið í kringum þetta var mikið lengra. „Við unnum með Margréti að gerð vefsíðunnar fyrir Sólskinsdrenginn. Við vissum því að þetta stæði mögulega til og það var Margrét sem gaf okkur möguleika á því að gera tilboð í verkefnið. Þetta er góður gluggi fyrir okkur því það er mikil umferð um vefinn, sérstaklega frá Bandaríkjunum, og gefur okkur og Hvíta húsinu tækifæri til að sækja á ný mið.“ freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp