Drógu í lengstu lög að bregðast við 4. febrúar 2010 21:37 Nout Wellink. Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira