Ostastangir á jólum Ellý Ármanns skrifar 1. janúar 2010 00:01 Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Súkkulaðikransatoppar Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Gleymir að kaupa jólatré Jól Óþarfi að flækja málin Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Jólahald bræðranna á Kollaleiru Jól Gyðingakökur Jól Amerískar smákökur Jól
Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Súkkulaðikransatoppar Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Gleymir að kaupa jólatré Jól Óþarfi að flækja málin Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Jólahald bræðranna á Kollaleiru Jól Gyðingakökur Jól Amerískar smákökur Jól