Superbowl árið 2014 utandyra um miðjan vetur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 11:00 Meadowlands leikvangurinn er býsna flottur. Mynd/AP Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um. Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um.
Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira