Fram og Valur mætast í úrslitum kvennahandboltans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2010 18:08 Mynd/Vilhelm Það verða Reykjavíkurfélögin Fram og Valur sem leika til úrslita í N1-deild kvenna í gær. Bæði lið sópuðu andstæðingum sínum í sumarfrí í dag. Fram vann auðveldan sigur á Stjörnunni, 25-18, í Mýrinni en Valsstúlkur lentu í kröppum dansi gegn Haukum að Ásvöllum þar sem varð að tvíframlengja leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 21-21. Eftir eina framlengingu var staðan síðan orðin 25-25 en Valur fékk gullið tækifæri til þess að klára leikinn í fyrstu framlengingunni. Vítakast þegar leiktíminn var liðinn en Hrafnhildur Skúladóttir lét verja frá sér. Valsstúlkur voru þó ekki hættar og mörðu eins marks sigur, 29-30, í lok annarrar framlengingar. Stjarnan-Fram 18-25 Mörk Stjörnunnar: Þorgerður Anna Atladóttir 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Anna Bryndís Blöndal 1. Mörk Fram: Pavla Nevarilova 7, Stella Sigurðardóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Marthe Sördal 4, Anna Friðriksdóttir 2, Anna Guðmundsdóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1. Haukar-Valur 29-30 Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 10, Hanna G. Stefánsdóttir 9, Erna Þráinsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Nína B. Arnfinnsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Rebekka Skúladóttir 6, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Katrín Andrésdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Það verða Reykjavíkurfélögin Fram og Valur sem leika til úrslita í N1-deild kvenna í gær. Bæði lið sópuðu andstæðingum sínum í sumarfrí í dag. Fram vann auðveldan sigur á Stjörnunni, 25-18, í Mýrinni en Valsstúlkur lentu í kröppum dansi gegn Haukum að Ásvöllum þar sem varð að tvíframlengja leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 21-21. Eftir eina framlengingu var staðan síðan orðin 25-25 en Valur fékk gullið tækifæri til þess að klára leikinn í fyrstu framlengingunni. Vítakast þegar leiktíminn var liðinn en Hrafnhildur Skúladóttir lét verja frá sér. Valsstúlkur voru þó ekki hættar og mörðu eins marks sigur, 29-30, í lok annarrar framlengingar. Stjarnan-Fram 18-25 Mörk Stjörnunnar: Þorgerður Anna Atladóttir 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Anna Bryndís Blöndal 1. Mörk Fram: Pavla Nevarilova 7, Stella Sigurðardóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Marthe Sördal 4, Anna Friðriksdóttir 2, Anna Guðmundsdóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1. Haukar-Valur 29-30 Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 10, Hanna G. Stefánsdóttir 9, Erna Þráinsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Nína B. Arnfinnsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Rebekka Skúladóttir 6, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Katrín Andrésdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira