Hagsmunaðilar unnu markvisst gegn því að auka rekstrafé FME 12. apríl 2010 12:31 Hagsmunaðilar, meðal annars bankarnir þrír, unnu markvisst gegn FME. Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. Svo segir orðrétt í skýrslunni: „Að mati rannsóknarnefndar verður ekki séð að afskipti samráðsnefndar eftirlitsskyldra aðila ein og sér hefðu átt að hafa slíkan fælingarmátt gagnvart Fjármálaeftirlitinu sem raun ber vitni. Ekki verður þó fram hjá því litið að ríkjandi viðhorf í samfélaginu á þessum tíma voru þau að gæta þyrfti að því að eftirlitsstofnanir væru ekki of íþyngjandi fyrir atvinnulífið og mikið var rætt á neikvæðum nótum um „eftirlitsiðnaðinn". Þá segir einnig í skýrslunni að ef litið er til rekstrarkostnaðar FME og tekna hennar fram til ársins 2006 er ljóst að vöxtur stofnunarinnar hefur ekki verið nægjanlegur samanborið við vöxt íslenska fjármálakerfisins, flókin eignatengsl á fjármálamarkaði, aukin umsvif eftirlitsskyldra aðila erlendis, aukin verkefni sem lögð hafa verið á stofnunina síðastliðinn áratug á grundvelli laga og þau flóknu verkefni sem stofnuninni bar að sinna og krefjast mikillar sérþekkingar á hagfræði, reikningsskilum og löggjöf á fjármálamarkaði. Þá segir ennfremur í skýrslunni að í þessu sambandi hafa vaknað spurningar um hvort hin lagalega umgjörð varðandi rekstrarkostnað stofnunarinnar og álögð eftirlitsgjöld á aðila sem lúta eftirliti stofnunarinnar sé heppileg. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. Svo segir orðrétt í skýrslunni: „Að mati rannsóknarnefndar verður ekki séð að afskipti samráðsnefndar eftirlitsskyldra aðila ein og sér hefðu átt að hafa slíkan fælingarmátt gagnvart Fjármálaeftirlitinu sem raun ber vitni. Ekki verður þó fram hjá því litið að ríkjandi viðhorf í samfélaginu á þessum tíma voru þau að gæta þyrfti að því að eftirlitsstofnanir væru ekki of íþyngjandi fyrir atvinnulífið og mikið var rætt á neikvæðum nótum um „eftirlitsiðnaðinn". Þá segir einnig í skýrslunni að ef litið er til rekstrarkostnaðar FME og tekna hennar fram til ársins 2006 er ljóst að vöxtur stofnunarinnar hefur ekki verið nægjanlegur samanborið við vöxt íslenska fjármálakerfisins, flókin eignatengsl á fjármálamarkaði, aukin umsvif eftirlitsskyldra aðila erlendis, aukin verkefni sem lögð hafa verið á stofnunina síðastliðinn áratug á grundvelli laga og þau flóknu verkefni sem stofnuninni bar að sinna og krefjast mikillar sérþekkingar á hagfræði, reikningsskilum og löggjöf á fjármálamarkaði. Þá segir ennfremur í skýrslunni að í þessu sambandi hafa vaknað spurningar um hvort hin lagalega umgjörð varðandi rekstrarkostnað stofnunarinnar og álögð eftirlitsgjöld á aðila sem lúta eftirliti stofnunarinnar sé heppileg.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira