Frost leysir frá skjóðunni 17. ágúst 2010 06:30 segir alla söguna Sadie Frost gefur út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og Jude Law. Þau voru gift frá árinu 1997 til ársins 2003 og voru óskapar bresku þjóðarinnar á þeim tíma. Nordicphotos/getty Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Sadie Frost og Jude Law giftu sig árið 1997 og eiga þau saman þrjú börn. Í nýrri bók sinni minnist Frost tímanna með Law og segist hafa heillast af honum við fyrstu sýn. „Ég brosti til hans og hann brosti til baka feimnislega. Ég var tuttugu og fimm ára, gift kona og átti lítið barn. Hann var grannvaxinn og slánalegur og aðeins nítján ára gamall, en eitthvað við hann gerði mig óörugga og ég roðnaði." Svona lýsir Frost fyrstu kynnum sínum og Law og segist hún hafa vitað þá þegar að hún ætti eftir að eyða lífi sínu með þessum unga manni. Frost var gift tónlistarmanninum Gary Kemp, úr hljómsveitinni Spandau Ballet, og voru þau farin að rífast mikið þegar hér var komið til sögu. „Eftir því sem hrifning mín á Jude varð meiri, því meira varð samviskubitið. Ég átti hið fullkomna líf en mér fannst sem ég þyrfti að eyðileggja það áður en einhver annar yrði á undan mér til þess." Frost og Law voru óskapar bresku þjóðarinnar strax frá upphafi og var mikið fjallað um samband þeirra. Ævintýrið entist þó ekki að eilífu og skildi parið árið 2003, stuttu eftir frí á Tælandi. „Ég vissi að sambandinu var lokið. Ég var of létt, þunglynd og hrædd og ég vissi að hann elskaði mig ekki lengur." Lífið Menning Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Breska leikkonan Sadie Frost gaf nýverið út sjálfsævisögu sína og fjallar meðal annars um hjónaband sitt og leikarans Jude Law. Frost var gift kona þegar hún kynntist Law við tökur á kvikmynd. Sadie Frost og Jude Law giftu sig árið 1997 og eiga þau saman þrjú börn. Í nýrri bók sinni minnist Frost tímanna með Law og segist hafa heillast af honum við fyrstu sýn. „Ég brosti til hans og hann brosti til baka feimnislega. Ég var tuttugu og fimm ára, gift kona og átti lítið barn. Hann var grannvaxinn og slánalegur og aðeins nítján ára gamall, en eitthvað við hann gerði mig óörugga og ég roðnaði." Svona lýsir Frost fyrstu kynnum sínum og Law og segist hún hafa vitað þá þegar að hún ætti eftir að eyða lífi sínu með þessum unga manni. Frost var gift tónlistarmanninum Gary Kemp, úr hljómsveitinni Spandau Ballet, og voru þau farin að rífast mikið þegar hér var komið til sögu. „Eftir því sem hrifning mín á Jude varð meiri, því meira varð samviskubitið. Ég átti hið fullkomna líf en mér fannst sem ég þyrfti að eyðileggja það áður en einhver annar yrði á undan mér til þess." Frost og Law voru óskapar bresku þjóðarinnar strax frá upphafi og var mikið fjallað um samband þeirra. Ævintýrið entist þó ekki að eilífu og skildi parið árið 2003, stuttu eftir frí á Tælandi. „Ég vissi að sambandinu var lokið. Ég var of létt, þunglynd og hrædd og ég vissi að hann elskaði mig ekki lengur."
Lífið Menning Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira